Fleiri fréttir

Lærir mikið af suður-amerísku kempunum

Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter.

Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint

Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik.

Ísak Snær til St. Mirren á láni

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich.

Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“

„Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum.

Máni: Leedsarar hafa ekki sofið mikið að undanförnu

Leeds United er fornfrægt félag í enskum fótbolta og á fjölmarga stuðningsmenn hér á landi sem fagna ákaft þessa dagana enda liðið búið að vinna sér sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir langa bið.

Lukaku bjargaði stigi fyrir Inter

Inter Milan mistókst að minnka forystu Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið heimsótti Roma í kvöld

Sjá næstu 50 fréttir