Fleiri fréttir

Sænskur leikstjórnandi til FH

FH hefur gert samning við sænsku handknattleikskonuna Zandra Jarvin um að spila með liðinu næstu tvö árin.

Fjallið fékk goðsögn í óvænta heimsókn

Það er ekki bara boxbardaginn gegn Eddie Hall sem Hafþór Júlíus Björnsson er að undirbúa sig fyrir því einnig er hann að fara keppa í sterkasti maður Íslands.

Sveindís Jane: Elska að spila á móti Val

Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sína fyrstu þrennu í efstu deild þegar Breiðablik vann stórsigur á Val, 4-0, í uppgjöri efstu liða Pepsi Max-deildar kvenna.

De Bruyne og Sterling bættu eigin met

Kevin De Bruyne og Raheem Sterling bættu sinn besta árangur í deildinni er Manchester City valtaði yfir Watford með fjórum mörkum gegn engu í dag.

Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni

Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt.

Linda Líf lenti illa og viðbeinsbrotnaði

Linda Líf Boama, einn af lykilmönnum Þróttar, verður ekki með liðinu í næstu leikjum í Pepsi Max-deild kvenna eftir að hafa viðbeinsbrotnað í jafnteflinu við KR í gærkvöld.

107 sm lax úr Jöklu

Jökla er það veiðisvæði á landinu sem á líklega mest inni en þetta skemmtilega veiðisvæði er að blómstra þessa dagana.

30 laxa dagar í Ytri Rangá

Veiðin í Ytri Rangá hefur kannski ekki alveg verið í takt við systuránna en engu að síður er veiðin ágæt þó hún hafi oft verið meiri.

„Munurinn á mér og Solskjær er að hann fékk tíma“

David Moyes segir að Ole Gunnar Solskjær njóti góðs af því að forráðamenn Manchester United hafi sýnt honum þolinmæði. Hann hafi ekki fengið nægan tíma til að setja mark sitt á liðið þegar hann var stjóri þess tímabilið 2013-14.

Sjá næstu 50 fréttir