Fleiri fréttir

Guðbjörg Jóna: Ef ég bæti mig þá set ég Íslandsmet

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum fer fram á Akureyri um helgina þrátt fyrir að nokkrir keppendur mótsins hafi verið skipaðir í sóttkví. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir stefnir á að setja enn eitt Íslandsmetið.

Þráinn Orri gæti farið til Hauka

Handknattleiksmaðurinn Þráinn Orri Jónsson hefur sagt skilið við danska úrvalsdeildarfélagið Bjerringbro-Silkeborg og gæti verið á heimleið.

Eggert Gunnþór í FH

Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun.

Arnór og Hörður voru einkennalausir

Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni.

Liver­pool for­dæmir hegðun stuðnings­manna

Liverpool sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem félagið fordæmdi hegðun þeirra stuðningsmanna sem voru mættir fyrir utan Anfield í fyrrakvöld að fagna er enski meistaratitillinn fór á loft.

Sjá næstu 50 fréttir