Fleiri fréttir

Frank Booker í Breiðablik

Fran Aron Booker, fyrrum leikmaður Vals, er genginn til liðs við Breiðablik í Subwaydeild karla.

Tuchel: Þetta var rautt spjald á Mane

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var handviss í sinni sök um hvaða ákvörðun dómarinn hefði átt að taka í upphafi leiks þegar Sadio Mane gerðist brotlegur.

Luke de Jong tryggði Börsungum sigur

Barcelona tókst að knýja fram sigur gegn Mallorca í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, 0-1. Luke de Jong skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik. Sigurinn kemur Barcelona upp í fimmta sæti deildarinnar.

Van Dijk: Þetta var frábært skot

Virgil Van Dijk, miðvörður Liverpool, var að vonum svekktur að hafa misst niður tveggja marka forystu í leik liðsins gegn Chelsea.

Svekkjandi jafntefli á Brúnni

Chelsea og Liverpool skildu jöfn eftir stórskemmtilegan leik á Stamford Bridge. Liverpool komst í 0-2 áður en leikmönnum Chelsea tókst að jafna. Lokatölur á Brúnni 2-2.

Correa skoraði tvö í sigri Atletico Madrid

Argentínumaðurinn Angel Correa var hetja Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri á Rayo Vallecano. Sigurinn lyfti Atletico mönnum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Curry bætti eigið met

Steph Curry heldur áfram að stimpla sig á spjöld sögunnar sem einn allra besti skotmaður NBA deildarinnar frá upphafi.

Niko Kovac rekinn frá Monaco

Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

Horry: Bucks geta ekki unnið tvisvar í röð

Robert Horry, sem vann sjö NBA titla á sínum tíma með Rockets, Lakers og Spurs, skaut föstum skotum að ríkjandi NBA meisturum Milwaukee Bucks. Horry sagði að Bucks geti ekki unnið titilinn tvisvar í röð.

Smith sendi heimsmeistarann heim í Ally Pally

Gerwyn Price, ríkjandi heimsmeistari í pílukasti, tapaði fyrir Michael Smith í 8 manna úrslitum á heimsmeistaramótinu í pílukasti sem fer fram í Ally Pally þessa dagana. Smith mætir James Wade í undanúrslitunum.

2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri

Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri.

Snakebite í undanúrslit í Ally Pally

Peter „Snakebite“ Wright kom sér áfram í undanúrslit á Heimsmeistarmótinu í pílukasti eftir frábæran leik við ungstirnið Callan Rydz í Ally Pally í kvöld.

Ráðist á leikmann PSG

Ráðist var á leikmann handboltaliðs Paris Saint-Germain í gærnótt í frönsku höfuðborginni. Leikmaðurinn er þungt haldinn á sjúkrahúsi.

Guardiola: Arsenal voru betri

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn.

Sanchez hetja Tottenham

Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte.

Mykolenko mættur til Everton

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum.

Frá Breiðablik til Benfica

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica.

Sjá næstu 50 fréttir