Fleiri fréttir

„Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“

Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag.

Ótrúleg flautukarfa í sigri Knicks

RJ Barrett var í litlu jafnvægi, undir mikilli pressu, þegar honum tókst að skora magnaða sigurkörfu New York Knicks gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt.

Spánarmeistararnir léku sér að þriðju deildarliði

Spánarmeistarar Atlético Madrid áttu ekki í neinum vandræðum með að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey, en liðið vann í kvöld 5-0 útisigur gegn C-deildarliði Rayo Majadahonda.

Bjarki: Mínir leikmenn að eflast með hverjum leiknum

Bjarki Ármann Oddsson, þjálfari Þórs Akureyri, var virkilega ánægður með fyrsta sigur síns liðs í Subway deildinni á þessu tímabili en liðið hafði tapað öllum 10 leikjum sínum hingað til.

„Ég get gert mun betur“

Calvin Burks, leikmaður Keflavíkur, var ánægður með níu stiga sigur á Vestra í kvöld en hugur hans var þó aðallega á þá hluti sem liðið getur bætt sig í.

Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus

Federico Chiesa bjargaði stigi fyrir Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Svíar höfðu betur gegn Hollendingum

Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli.

Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga

Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma.

Einangrun á EM stytt niður í fimm daga

Evrópska handknattleikssambandið hefur staðfest breytingar á reglum varðandi einangrun og sóttkví vegna kórónuveirusmita á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku.

Stjóri Jóhanns smitaðist

Sean Dyche, knattspyrnustjóri Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá Burnley, hefur greinst með kórónuveirusmit.

Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag.

„Þá skall þetta bara á okkur“

Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs.

Guardiola með veiruna

Pep Guardiola mun ekki getað stýrt liði Manchester City í enska bikarnum um helgina þar sem hann er kominn með kórónuveiruna.

Fékk morðhótun eftir val á landsliðshópi

Þjálfarinn John Keister valdi meðal annars Íslands- og bikarmeistarann Kwame Quee í landsliðshóp Síerra Leóne. Ekki voru allir á eitt sáttir með val hans á hópnum.

Erlingur reiðir sig á tölvunarfræðing, lækni og endurskoðanda á EM

Á meðan að kvennalandslið Hollands í handbolta hefur fimm sinnum unnið til verðlauna á stórmótum þá hefur karlalandsliðið rétt kynnst því að spila á stórmóti. Erlingur Richardsson var fenginn til að stýra karlaliðinu í rétta átt og koma leikmönnum úr áhugamennsku í atvinnumennsku.

Vara­mennirnir skutu Real á­fram

Real Madríd fór áfram í spænska konungsbikarnum í knattspyrnu þökk sé 3-1 útisigri á þriðju deildar liði CD Alcoyano í kvöld. 

Djokovic ekki hleypt inn í Ástralíu

Novak Djokovic, efsti maður heimslistans í tennis, fær ekki að fara inn í Ástralíu vegna vandræða í tengslum við vegabréfsáritunar hans. Hann er skráður til leiks í Opna ástralska meistaramótinu í tennis sem hefst 17. janúar.

Sjá næstu 50 fréttir