Fleiri fréttir

Alfons ekki með Íslandi til Albaníu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur misst út byrjunarliðsmann fyrir komandi landsleiki, gegn Venesúela á fimmtudaginn og gegn Albaníu í næstu viku.

Messi tryggði meisturunum sigur gegn Lyon

Lionel Messi skoraði eina mark leiksins er frönsku meistararnir í Paris Saint-Germain unnu 0-1 útisigur gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Heimsmeistararnir tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn

Spánverjar eru nú bæði heims- og Evrópumeistarar í körfubolta eftir átta stiga sigur gegn Frökkum í úrslitaleik Evrópumótsins í kvöld, 88-76. Var þetta fjórði Evrópumeistaratitill Spánverja á seinustu þrettán árum.

Þrjár vítaspyrnur er nýliðarnir sigruðu meistarana

Nýliðar Liverpool gerðu sér lítið fyrir og unnu afar óvæntan 2-1 sigur er liði tók á móti ríkjandi meisturum Chelsea í 1. umferð ensku Ofurdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld í leik þar sem öll mörkin voru skoruð af vítapunktinum.

Best að hafa markmið um sigur

Berjast, hafa gaman og taka eitt skref í einu. Þetta voru einkunnarorð Kristjáns Svans Eymundssonar sem sigraði Bakgarðshlaupið að 214 kílómetrum loknum. Hann hafði þá hlaupið samfleytt í um 32 klukkutíma en fyrir hlaup setti hann sér það eina markmið að sigra.

Íslendingaliðin töpuðu stigum í toppbaráttunni

Íslendingaliðin Bodö/Glimt og Lilleström töpuðu bæði stigum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Alfons Sampsted og félagar hans í Bodö/Glimt gerðu 1-1 jafntefli gegn Haugesund og Hólmbert Aron Friðjónsson og félagar hans í Lilleström máttu þola 3-1 tap gegn Rosenborg.

Þjóðverjar tryggðu sér bronsið

Þjóðverjar unnu til bronsverðlauna á Evrópumótinu í körfubolta er liðið vann 13 stiga sigur gegn Pólverjum í dag, 82-69.

Ís­lendingarnir frá­bærir í sigri Mag­deburg

Magdeburg vann fimm marka útisigur á Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum líkt og svo oft áður.

Ingi­björg skoraði í stór­sigri Vålerenga

Vålerenga vann 5-0 stórsigur á Stabæk í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta í dag. Landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir braut ísinn í leiknum.

Vand­ræði Juventus halda á­fram

Ítalska stórliðið Juventus mátti þola 1-0 tap gegn nýliðum Monza í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Þá vann Lazio 4-0 sigur og fór upp fyrir fjendur sína í Roma í töflunni.

Et­han Nwaneri sá yngsti frá upp­hafi

Et­han Nwaneri varð í dag yngsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá upphafi þegar hann kom inn af varamannabekk Arsenal í öruggum 3-0 sigri á Brentford.

Alexandra og stöllur á toppinn með fullt hús stiga

Alexandra Jóhannsdóttir spilaði allan leikinn þegar Fiorentina vann 2-1 sigur á Parma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Sigurinn lyftir Fiorentina upp fyrir Juventus og í toppsæti deildarinnar.

Udinese á toppinn

Udinese tók á móti Inter í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í dag. Udinese vann 3-1 sigur og tyllti sér á topp deildarinnar.

Phillips frá vegna meiðsla og HM í hættu

Þegar Manchester City festi kaup á Kalvin Phillips í sumar var vonast til að hann myndi veita Rodri samkeppni sem aftasti miðjumaður liðsins. Phillips vildi fara í stærra lið sem væri að berjast um titla en að sama skapi spila til að tryggja sæti sitt í enska landsliðinu fyrir HM í Katar.

Svona lítur fyrsta úrslitakeppni Bestu-deildarinnar út

Ef engar breytingar hefðu verið gerðar á efstu deild karla í knattspyrnu væri Íslandsmótinu nú lokið. Breiðablik væri Íslandsmeistari og FH og ÍA væru á leið niður í Lengjudeildina. Breytingar voru hins vegar gerðar og enn eru eftir fimm umferðir af Bestu-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir