Fleiri fréttir

Holland tryggði sér sæti í undanúrslitin

Holland sigraði Svíþjóð, 2-0, í 8-liða úrslitum á Evrópumóti kvenna í fótbolta sem fram fer í Hollandi. Með sigrinum tryggði Holland sér áfram í undanúrslitin.

Arsenal valtaði yfir Benfica

Arsenal sigraði Benfica, 5-2, í stórskemmtilegum leik í Emirates-bikarnum sem haldinn er í Lundúnum.

Heimir Guðjóns: Pínu þreytumerki í liðinu

Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson, var ánægður með 1-0 sigur sinna manna á Leikni Reykjavík í undanúrslitum Borgunarbikars karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í uppbótatíma

Óvænt tap hjá Hammarby gegn Jönköpings Södra

Arnór Smárason og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði í 1-0 tapi Hammarby gegn Jönköpings í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Árni Vilhjálmsson var ekki í hópnum hjá Jönköpings og sömu sögu má segja með Ögmund Kristinsson sem er að öllum líkindum á förum frá Hammarby.

Guardiola vill kaupa annan varnarmann

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City á Englandi, vill bæta við öðrum leikmanni við hópinn sinn fyrir komandi tímabil.

Bikardagur í Kaplakrika í dag

Tvölfalt bikareinvígi verður á milli FH og Breiðholtsins í Krikanum í dag þegar undanúrslit Borgunar­bikarsins í knattspyrnu karla og 51. bikarkeppni FRÍ fara fram á sama stað og á sama tíma.

Höskuldur til Halmstad

Blikinn Höskuldur Gunnlaugsson er genginn í raðir sænska úrvalsdeildarliðsins Halmstad.

Fyrirliði KR hættir á miðju tímabili

Indriði Sigurðsson, fyrirliði KR, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna núna. Hann hefur glímt við meiðsli í allt sumar og er ákvörðunin samkvæmt ráðleggingum lækna og sjúkraþjálfara.

Kristinn Jónsson aftur til Breiðabliks

Bakvörðurinn Kristinn Jónsson mun klára tímabilið með Breiðabliki í Pepsi-deild karla en þetta er staðfest á stuðningsmannasíðu félagsins.

Chelsea vill fá Renato Sanches á láni frá Bayern

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, er ekki hættur að styrkja liðið sitt fyrir titilvörnina í ensku úrvalsdeildinni og nú vill Ítalinn fá leikmanna að láni frá þýsku meisturunum.

Von hjá Manchester United að fá Gareth Bale

Manchester United hefur í langan tíma verið á eftir velska knattspyrnusnillingnum Gareth Bale og nú hefur smá gluggi opnast samkvæmt nýjustu fréttum frá Spáni.

Sjá næstu 50 fréttir