Fleiri fréttir

Nice krækir í ungan leikmann frá Monaco

Nice bætti við sig öðrum leikmanni í dag ásamt Wesley Sneijder. Kantmaðurinn ungi Allan Saint-Maximin hefur gengið í raðir félagsins frá Monaco.

Sneijder búinn að finna sér nýtt lið

Wesley Sneijder, leikjahæsti leikmaður hollenska landsliðsins frá upphafi, er genginn í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Nice frá Galatasary í Tyrklandi.

Tveir ungir lánaðir frá Manchester United

Timothy Fosu-Mensah, varnarmaður Manchester United, er á leið á lán til Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni og Cameron Borthwick-Jackson er genginn til liðs við Leeds í Championship deildinni á Englandi.

Ronaldo snýr aftur á móti United

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid á Spáni og portúgalska landsliðsins, hefur verið valinn í leikmannahóp Real Madrid fyrir úrslitaleikinn um UEFA Ofurbikarinn gegn Manchester United á þriðjudag.

VAR-fíaskó í hollenska Ofurbikarnum

Myndbandsdómgæslan (VAR) kom mikið við sögu í leik Feyenoord og Vitesse Arnhem um hollenska Ofurbikarinn í gær. Staðan var jöfn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma en Feyenoord hafði sigur eftir vítaspyrnukeppni.

Koeman: Við nálgumst Gylfa

Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton.

Arnór skoraði í grátlegu tapi Hammarby

Mark Arnórs Smárasonar dugði Hammarby ekki til þess að fá stig gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 1-2, Häcken í vil.

Skyttunum brást ekki bogalistin á vítapunktinum

Arsenal vann Samfélagsskjöldinn 2017 eftir sigur á Chelsea í vítaspyrnukeppni, 4-1. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1. Þetta er í fimmtánda sinn sem Arsenal vinnur Samfélagsskjöldinn.

Sjá næstu 50 fréttir