Fleiri fréttir

FH-ingar fara til Portúgals í umspilinu

FH mætir portúgalska liðinu Braga í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Dregið var í umspilið í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í morgun.

Ástralía vann 6-1 sigur á Brasilíu í fótbolta

Það er ekki bara verið að keppa á Evrópumóti kvenna í fótbolta þessa dagana því í nótt kláraðist einnig fyrsta Tournament of Nations í Bandaríkjunum en það er mót milli bestu knattspyrnulandsliða kvenna utan Evrópu.

Liverpool mætir Hoffenheim

Liverpool datt ekki beint í lukkupottinn þegar dregið var í umspil um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í dag.

Neymar: Ég þurfti nýja áskorun

Brasilíumaðurinn Neymar hefur útskýrt þá ákvörðun sína að yfirgefa Barcelona og semja við franska félagið Paris Saint Germain.

Viljum búa til góðar minningar á Íslandi

Manchester City og West Ham mætast á Laugardalsvelli klukkan 14.00 í dag en þetta er í fyrsta sinn sem lið úr ensku úrvalsdeildinni mætast hér á landi. Knattspyrnustjórar liðanna taka leikinn alvarlega.

Segir Van Dijk ekki til sölu

Mauricio Pellegrino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hollenski miðvörðurinn Virgil van Dijk sé ekki til sölu þrátt fyrir að hann vilji yfirgefa félagið.

Búið að borga fyrir Neymar

Barcelona hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að búið sé að borga riftunarverð í samningi Neymars sem hljóðar upp á litlar 200 milljónir punda.

Sjá næstu 50 fréttir