Fleiri fréttir

Hefur eitthvað breyst á 39 dögum?

Toppliðið Þór/KA spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Pepsi-deild kvenna eftir 39 daga frí vegna Evrópumótsins í Hollandi. Norðanstúlkur taka þá á móti Fylki á heimavelli sínum.

Starfshópur um lélega mætingu í efstu deild

KSÍ hefur sett saman starfshóp sem á að skoða og greina hvers vegna stuðningsmenn liða í Pepsi-deild karla mæta ekki á völlinn. Hækkun miðaverðs er ein breyta í stóru dæmi segir formaður starfshópsins sem hefur þegar hafið störf.

Langþráður sigur FH-inga

Eftir þrjá leiki í röð án þess að fá stig eða skora mark vann FH 1-0 sigur á Haukum í Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Mourinho gaf silfurpeninginn sinn í gær

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, var fljótur að losa sig við silfurpeninginn sem hann fékk í gærkvöldi eftir tap United liðsins á móti Real Madrid í Súperbikar UEFA.

Rúnar rekinn frá Lokeren

Rúnar Kristinsson var í dag rekinn sem þjálfari belgíska úrvalsdeildarfélagsins Sporting Lokeren‏. Rúnar var þjálfari liðsins í aðeins níu mánuði.

Southampton sló félagaskiptametið

Southampton gerði í dag Mario Lemina að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það keypti hann á 18,1 milljónir punda frá Juventus.

Willum um aðstæðurnar í kvöld: Ekki boðlegt

Þjálfari KR hrósaði báðum liðum fyrir að reyna sitt besta en að aðstæður hefðu þýtt að það hefði varla verið hægt að spila í veðrinu sem boðið var upp á á Akranesi í 1-1 jafntefli ÍA og KR í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir