Fleiri fréttir

Upphitun með Helenu

Helena Ólafsdóttir, þáttarstjórnandi Pepsi-marka kvenna, verður með upphitun á Stöð 2 Sport fyrir bikar­úrslitaleikinn í dag.

Skemmtilega ólík lið mætast

Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari toppliðs Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna í fótbolta, á von á hörkuleik þegar Stjarnan og ÍBV eigast við í bikarúrslitum kvenna í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00.

Heavy metallinn hljómar áfram á Anfield

Liverpool hefur farið vel af stað á þriðja tímabilinu undir stjórn Jürgens Klopp. Þjóðverjinn er í miklum metum á Anfield og honum er treyst fyrir því að koma Liverpool aftur í hóp þeirra bestu.

Eiður Smári hættur

Eiður Smári Guðjohnsen hefur spilað sinn síðasta keppnisleik á fótboltaferlinum. Þetta kemur fram í viðtalsþættinum 1 á 1 með Gumma Ben sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld.

Kjartan Henry skoraði hjá Rúnari Alex

Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Nordsjælland á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mbappe: Sagði nei við City, ekki Guardiola

Kylian Mbappe sagði að hann hafi verið ánægður með samræður sínar og Pep Guardiola en hafi hafnað Manchester City því hann vildi vera áfram í Frakklandi.

Mane bestur í ágúst

Sadio Mane og David Wagner voru valdir bestir í ensku úrvalsdeildinni í ágústmánuði

Perisic framlengir við Inter

Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022.

Jónas Guðni er hættur

Miðjumaðurinn þaulreyndi úr Keflavík fer ekki með liðinu upp í Pepsi-deild karla.

Hætta á verstu byrjun Arsenal í 35 ár

Ef Arsenal tapar fyrir Bournemouth á Emirates á laugardaginn verður það versta byrjun liðsins í 35 ár. Það verður jafnframt versta byrjun Arsenal síðan enska úrvalsdeildin var sett á laggirnar tímabilið 1992-93.

Sumarið verður enn betra með bikartitli

Úrslitaleikur Borgunarbikars kvenna fer fram á Laugardalsvelli á morgun en þar mætast Stjarnan og ÍBV. Liðin gerðu jafntefli í báðum leikjunum í Pepsi-deildinni. Fyrirliðarnir segjast fyrst og fremst einbeita sér að leik síns eigin liðs.

Markalaust í Laugardalnum

Fram og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í síðasta leik kvöldsins í Inkasso-deildinni.

Scudamore: Flestir stjórar vildu lokun gluggans

Í dag var tekin ákvörðun um að loka félagsskiptaglugganum í ensku úrvalsdeildinni fyrr á næsta tímabili. Richard Scudamore, forseti ensku úrvalsdeildarinnar, sagði ákvörðunina ekki einróma en engan reiðan með niðurstöðuna.

Koeman: Rooney olli mér vonbrigðum

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, segir Wayne Rooney hafa valdið honum miklum vonbrigðum með hegðun sinni. Rooney var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis í síðustu viku.

Glugganum verður lokað fyrr næsta sumar

Félagsskiptaglugga ensku úrvalsdeildarinnar verður lokað áður en tímabilið hefst næsta sumar. Félögin í deildinni kusu um málið á fundi í dag og staðfestu tillöguna.

Van Djik með Southampton um helgina

Van Dijk verður að öllum líkindum í leikmannahópi Southampton sem mætir Watford á laugardaginn en sá hollenski sneri aftur í vikunni eftir erfið meiðsli.

Mourinho: Neymar breytti öllu

José Mourinho telur að kaup franska stórliðsins PSG á Neymar hafi endanlega breytt leikmannamarkaðnum.

Fanndís spilar í treyju 21

Fanndís Friðriksdóttir mun leika í treyju númer 21 fyrir franska úrvalsdeildarliðið Marseille. Þetta tilkynnti hún í dag með mynd á Instagram-síðu sinni.

Fylkir fallinn | Myndir

KR sendi Fylki niður í 1. deild með 3-1 sigri í leik liðanna í 16. umferð Pepsi-deild kvenna í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir