Fleiri fréttir

Jón Daði: Var verulega æstur í að byrja

"Ég ætla að vera alveg hreinskilinn með það að ég var verulega æstur í að byrja. Ég gat ekki beðið og þegar ég heyrði í gær að ég væri að fara að byrja þá varð ég virkilega spenntur og var það í allan dag.

Ragnar: Mikill léttir eftir klúðrið síðast

Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framundan séu tveir úrslitaleikir eftir 2-0 sigur á Úkraínu í undankeppni HM á Laugardalsvelli í kvöld.

Twitter: VIP-liðið missti af markinu

Ísland karlalandsliðið í knattspyrnu leiðir 1-0 gegn Úkraínu í undankeppni HM í knattspyrnu. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði markið eftir fyrirgjöf Emils Hallfreðssonar.

Sýrland í umspil um sæti á HM

Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil.

Emil í banni gegn Tyrkjum

Emil Hallfreðsson verður í leikbanni þegar Ísland sækir Tyrkland heim í undankeppni HM 6. október næstkomandi.

Eyðilagði Van Gaal hollenskan fótbolta?

Hollendingar héldu vonum sínum um að komast í lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu á lofti með 3-1 sigri á Búlgaríu á sunnudaginn. Hollendingar eru í 3. sæti A-riðils þegar tvær umferðir eru eftir, þremur stigum frá Svíum sem sitja í öðru sætinu.

Með örlögin í okkar höndum

Eftir tapið fyrir Finnlandi á laugardag er leikurinn gegn Úkraínu á Laugardalsvelli í kvöld enn mikilvægari fyrir vikið. Ætli strákarnir okkar sér á heimsmeistaramótið í Rússlandi næsta sumar mega þeir ekki við tapi.

Stærsta tap Noregs í 45 ár | Sjáðu mörkin

Norska karlalandsliðið í fótbolta beið sinn stærsta ósigur í 45 ár þegar það steinlá fyrir heimsmeisturum Þýskalands, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld.

City ekki í rannsókn hjá UEFA

Manchester City er ekki undir skoðun hjá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, vegna brota á reglum um sanngjarna peninganotkun. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sambandinu eftir að forseti spænsku úrvalsdeildarinnar La Liga fór fram á að eyðsla enska félagsins yrði skoðuð.

Lemar vildi fara til Arsenal

Thomas Lemar vildi fara til Arsenal eða Liverpool, samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Mónakó.

Wenger efaðist um sjálfan sig

Stjóri Arsenal dró það lengi að skrifa undir nýjan samning við Arsenal sem hann gerði þó síðastliðið vor.

Sjá næstu 50 fréttir