Fleiri fréttir

Mourinho segir sumt fólk tala of mikið

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur útskýrt viðbrögð sín þegar flautað var til leiksloka í leik Man Utd og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Skagamenn safna liði fyrir Inkasso

Knattspyrnumaðurinn Hörður Ingi Gunnarsson er genginn til liðs við 1.deildarlið ÍA og gerði hann þriggja ára samning við félagið.

Martial sá um Tottenham

Manchester United styrkti stöðu sína í 2.sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið vann sigur með minnsta mun gegn Tottenham á Old Trafford í dag.

Einn nýliði í U21 árs landsliðinu

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 árs landsliðs Íslands í knattspyrnu, hefur valið 21 leikmann í hóp sinn sem mætir Spáni 9. nóvember og Eistlandi 14. nóvember í riðlakeppni EM 2019 en báðir leikirnir eru á útivelli.

Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti

Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji.

Mourinho vildi frekar fá Matic en Dier

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi alltaf viljað fá Nemanja Matic frekar en Eric Dier, leikmann Tottenham.

Sjá næstu 50 fréttir