Fleiri fréttir

Heimir ekki á leið til Götu

Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, mun ekki taka við færeysku meisturunum í Víkingi frá Götu.

Hefur aldrei séð annan leikmann eins og Rhian

Liverpool-strákurinn Rhian Brewster hefur skorað þrennu í tveimur leikjum í röð í útsláttarkeppni HM 17 ára landsliða í Indlandi og hefur með því hjálpað enska landsliðinu alla leið í úrslitaleikinn.

Gylfi hvorki reykir né drekkur og er hin fullkomna fyrirmynd

Það er áfram mikill áhugi á að fjalla um íslenska knattspyrnuævintýrið ekki síst þar sem íslensku strákarnir fylgdu því eftir að komast í átta liða úrslitin á EM í Frakklandi með því að tryggja sér sæti á heimsmeistaramótinu í fyrsta sinn.

Albert Guðmundsson komst í lið vikunnar í Hollandi

Albert Guðmundsson er að spila vel þessa dagana í Hollandi. Hann raðar inn mörkum með varaliði PSV í hollensku b-deildinni og er farinn að fá tækifæri með aðalliðinu í hollensku úrvalsdeildinni.

Þrefalt fleiri sigurleikir með Íslandi en Everton

Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, var rekinn á mánudaginn en þetta er þriðji stjóri Gylfa á síðustu þrettán mánuðum sem þarf að taka pokann sinn. Gylfi hefur mátt þola erfiða tíma á Goodison Park

Stríðsleikur í Tékklandi

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði jafn­tefli, 1-1, við Tékka á útivelli í gær í undankeppni Heimsmeistarmótsins í Frakklandi 2019.

Bolt vill verða einn besti knattspyrnumaður heims

Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, er alvara með því að reyna að verða atvinnumaður í knattspyrnu. Ekki bara það heldur stefnir hann á að vera einn af þeim bestu í heiminum.

Barcelona áfram í Copa del Ray

Barcelona átti ekki í vandræðum með lið Murcia í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Ray í kvöld.

Ari Freyr skoraði í sigri

Ari Freyr Skúlason skoraði annað marka Lokeren í sigri á Mechelen í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Þýskaland fór illa með Færeyjar

Tapið gegn Íslandi sat ekki í þýska kvennalandsliðinu í dag er það valtaði yfir færeyska landsliðið í undankeppni HM 2019.

Sjá næstu 50 fréttir