Fleiri fréttir

Gylfi fær falleinkun

Gylfi Þór Sigurðsson fær falleinkun frá Daily Mail fyrir frammistöðu sína hjá Everton það sem af er tímabilinu.

Ronaldo leikmaður ársins

Portúgalinn Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður heims á verðlaunaafhendingu FIFA sem fór fram í Lundúnum í kvöld.

Bilic fær tvo leiki í viðbót

Það er búið að vera mjög heitt undir Slaven Bilic, stjóra West Ham, í vetur og margir héldu að hann myndi fá að fjúka eftir neyðarlegt 3-0 tap gegn nýliðum Brighton á föstudag.

Everton búið að reka Koeman

Gylfi Þór Sigurðsson mun fá nýjan stjóra fljótlega því félag hans, Everton, rak stjóra félagsins, Ronald Koeman, nú í hádeginu.

„FIFA hefur engan áhuga á kvennafótbolta“

Bandaríska landsliðskonan Megan Rapinoe lætur FIFA heyra það í viðtali við BBC sem var tekið í tilefni af því að Alþjóðaknattspyrnusambandið mun í kvöld verðlauna besta knattspyrnufólk heimsins í ár.

Óstöðvandi eftir að ágúst lauk

Ágúst er löngu liðinn og þá blómstrar Harry Kane. Þessi magnaði framherji hefur verið óstöðvandi undanfarnar vikur og það varð engin breyting þar á þegar Tottenham fékk Liverpool í heimsókn á Wembley í gær. Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt í 4-1 sigri Spurs.

Blæðandi sár í Bítlaborginni

Liverpool-liðin tvö eru í vandræðum í ensku úrvalsdeildinni. Þau töpuðu bæði stórleikjum í gær. Starf Ronalds Koeman, knattspyrnustjóra Everton, hangir á bláþræði.

Viljum vera á sömu blaðsíðu og í síðasta leik

Elín Metta Jensen hefur nýtt tækifæri sitt í fremstu víglínu íslenska landsliðsins frábærlega og er komin með þrjú mörk í undankeppni HM. Fram undan er leikur gegn Tékkum sem eru verðugir mótherjar.

Auðvelt hjá Real

Spánarmeistarar Real Madrid áttu ekki í erfiðleikum með lið Eibar í kvöld

Samúel skoraði í stórsigri

Samúel Kári Friðjónsson kom inn af bekknum og skoraði eitt marka Vålerenga í stórsigri liðsins á Viking í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Rúnar Alex fékk á sig fjögur mörk

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland fóru illa að ráði sínu í dag þegar þeir heimsóttu Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Zidane: Benzema er besti framherji heims

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er ósáttur með gagnrýni Gary Lineker á Karim Benzema og segir að franski framherjinn sé sá besti í sinni stöðu í dag.

Inter fyrsta liðið sem tekur stig af Napoli

Inter varð í kvöld fyrsta liðið sem tók stig úr leik gegn Napoli í ítölsku deildinni í vetur en leiknum lauk með markalausu jafntefli á heimavelli Napoli manna.

Kolólöglegt mark kom Börsungum á bragðið í sigri

Barcelona náði fjögurra stiga forskoti á toppi spænsku deildarinnar á ný með 2-0 sigri á Malaga í kvöld en fyrsta mark Barcelona hefði aldrei átt að standa og voru gestirnir skiljanlega ósáttir.

Tolisso skaut Bayern upp að hlið Dortmund

Bæjarar komust upp að hlið Dortmund með 1-0 sigri gegn Hamburger í kvöld en franski landsliðsmaðurinn Corentin Tolisso skoraði eina markið fyrir værukæra Bæjara.

Sjá næstu 50 fréttir