Fleiri fréttir

Deeney dæmdur í þriggja leikja bann

Troy Deeney, fyrirliði Watford, verður fjarri góðu gamni í næstu þremur leikjum síns liðs eftir að hafa verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að taka hraustlega á Joe Allen, leikmanni Stoke.

Enginn Bale en Kane gæti spilað

Stórleikur kvöldsins í Meistaradeildinni er á Wembley þar sem Tottenham tekur á móti Real Madrid. Góðar líkur eru á því að Harry Kane geti spilað með Spurs í kvöld. Gareth Bale er frá vegna meiðsla.

United komið áfram í 16-liða úrslit

Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur á Benfica á Old Trafford í A-riðli í kvöld. United hefur unnið alla leiki sína í riðlinum.

Setti tvö met í fyrri hálfleik

Hinn 18 ára Mile Svilar átti afar viðburðarríkan fyrri hálfleik gegn Manchester United í A-riðli Meistaradeildar Evrópu.

Ég ætla að myrða fjölskyldu þína

Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool, hefur greint frá því að fjölskylda hans hafi fengið viðbjóðslega líflátshótun í gegnum samfélagsmiðla.

Man. City byrjar að missa flugið í nóvember

Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, er eins og allir hrifinn af spilamennsku Man. City það sem af er vetri en minnir á að nú fer í hönd tíminn þar sem City hefur lent í vandræðum síðustu ár.

Hlanddólgarnir í ævilangt bann

Tottenham hefur dæmt stuðningsmennina tvo sem köstuðu glasi fullu af þvagi í stuðningsmenn West Ham í ævilangt bann.

Hjörtur og félagar skutust á toppinn

Það hefur ekkert birt til hjá Randers eftir að Ólafur Kristjánsson hætti sem þjálfari liðsins. Randers tapaði 3-1 fyrir Bröndby í lokaleik 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Heimir kom heim með tilboð frá HB

Heimir Guðjónsson, fyrrverandi þjálfari FH, veltir því nú fyrir sér hvort hann eigi að taka við færeyska liðinu HB frá Þórshöfn.

Var með vítaspyrnuþrennu á móti Færeyjum

Íslenska fimmtán ára landsliðið í fótbolta vann tvo sannfærandi sigra á Færeyingum í tveimur æfingaleikjum um helgina. Íslensku strákarnir unnu fyrri leikinn 5-1 en þann síðari 7-0.

Stjóri Arons fékk sparkið

Werder Bremen hefur rekið Alexander Nouri úr starfi knattspyrnustjóra eftir lélegt gengi það sem af er tímabili.

Skiptingin sem skilar alltaf sínu hjá Mourinho

Anthony Martial var hetja Manchester United um helgina þegar hann skoraði sigurmarkið í stórleiknum gegn Tottenham. Frakkinn er með frábæra tölfræði á tímabilinu þrátt fyrir að vera ekki alltaf í byrjunarliðinu.

Sjá næstu 50 fréttir