Fleiri fréttir

Endurtekning á úrslitaleiknum 2013

Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið

Beckham staðfesti MLS liðið sitt

David Beckham hefur loksins kynnt til leiks liðið sem hann er að stofna í bandarísku MLS deildinni en fjögur ár eru liðin síðan hann byrjaði vinnuna við að setja liðið á laggirnar.

Skoraði þrennu en var samt í mínus

Mario Hermoso, varnarmaður Espanyol, átti mjög skrýtinn dag í gær en lék þá með félögum sínum á móti Leganes í spænsku deildinni.

Aubameyang nálgast Arsenal

Það bendir ansi margt til þess að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang verði orðinn leikmaður Arsenal fyrir mánaðarmót.

Nýtti langþráð tækifæri vel

Michy Batshuayi nýtti tækifæri sitt í byrjunarliði Chelsea vel þegar liðið vann 3-0 sigur á Newcastle United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Batshuayi skoraði fyrstu tvö mörk Chelsea í leiknum og var afar ógnandi í framlínu Englandsmeistaranna.

VARhugaverð þróun í enska boltanum?

Myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu þegar West Brom sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Ánægjan með myndbandsdómgæsluna var mismikil.

Buffon blés á fjörutíu kerti í dag

Hinn frábæri markvörður Gianluigi Buffon varð fertugur í dag. Buffon á að baki glæstan feril og er enn í fullu fjöri með Juventus á Ítalíu.

Super Bowl liður í undirbúningi Southgate fyrir HM

Landsliðsþjálfari Englands, Gareth Southgate, ætlar að mæta á úrslitaleikinn í bandarísku NFL deildinni, Super Bowl, næsta sunnudag til þess að læra af honum fyrir yfirvofandi Heimsmeistaramót.

Sane frá í nokkrar vikur

Leroy Sane gæti verið fjarverandi vegna meiðsla í allt að fjórar vikur, en hann meiddist í sigri Manchester City á Cardiff í ensku bikarkeppninni í dag.

Fanndís lagði upp í bikarsigri

Fanndís Friðriksdóttir lagði upp fyrra mark Marseille í sigri gegn Fleury í frönsku bikarkeppninni í fótbolta.

Mourinho: Ekki Arsenal að kenna

José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að það sé engum að kenna að Alexis Sanchez hafi misst af lyfjaprófi í byrjun síðustu viku.

Emil og félagar unnu nauman sigur

Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese komust upp í 8. sæti deildarinnar eftir nauman 1-0 sigur á Genoa í dag en Emil kom inná sem varamaður.

Pep: Getum ekki borgað svona laun

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að City geti ekki keppt við Manchester United þegar kemur að launum leikmanna.

Moyes: Þetta var viðbjóðslegt

David Moyes, stjóri West Ham, segist ætla að refsa Arthur Masuaki eftir að hann fékk að líta rauða spjaldið gegn Wigan í gær fyrir að skyrpa á leikmann Wigan.

Klopp: Lélegur varnarleikur

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sáttur með varnarleik sinna manna í tapi gegn WBA í gær en Liverpool datt út úr bikarnum eftir 2-3 tap.

Chelsea vill fá Dzeko

Chelsea er tilbúið til þess að borga um 26 milljónir punda fyrir Edin Dzeko, leikmann Roma, en Sky Sports greinir frá þessu.

„Arsenal verður að borga rétta upphæð“

Sky Sport greinir frá því að Dortmund sé aðeins tilbúið að leyfa Aubameyang að fara til Arsenal ef enska félagið sé tilbúið að borga rétta upphæð fyrir hann.

Harry Kane bjargaði Tottenham gegn Newport

Það var Harry Kane sem bjargaði Tottenham Hotspur frá því að detta út úr bikarnum gegn Newport County en hann skoraði jöfnunarmark Tottenham á lokamínútunum.

Valur og Fjölnir með sigra

Það verða Fjölnir og Fylkir sem fara í undanúrslit í Reykjavíkurmótinu en það varð ljóst eftir leiki dagsins.

Southampton vann úrvalsdeildarslaginn

Southampton bar sigurorð á Watford í eina úrvalsdeildarslagnum í enska bikarnum í dag og er því komið áfram í fimmtu umferð bikarsins.

Jafntefli gegn botnliðinu hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika

Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu.

Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

Conte: Óttast ekki að vera rekinn

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist ekki hræðast það að verða rekinn en mikið hefur verið rætt um framtíð Conte hjá Chelsea upp á síðkastið.

Í blóðinu hjá Messi að vera bestur

Carlos Tevez hældi Lionel Messi mikið í viðtali við argentíska fjölmiðla þar sem hann sagði það sé honum í blóð borið að vera bestur í heimi.

Sjá næstu 50 fréttir