Fleiri fréttir

Mourinho: Madrid logar

Jose Mourinho telur ólíklegt að hann geti tælt landa sinn Cristiano Ronaldo til Manchester United.

Mourinho verður áfram á Old Trafford

Jose Mourinho er ekki á förum frá Old Trafford á næstu árum, en hann skrifaði undir framlengingu á samningi sýnum við Manchester United í dag.

Spilum oft best gegn þeim bestu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Belgíu og Sviss í Þjóðadeild UEFA sem fer fram í haust. Landsliðsþjálfarinn er spenntur fyrir þessari nýju keppni og segir mikilvægt að fá fleiri alvöru keppnisleiki.

Real úr leik í bikarnum

Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld.

Arsenal mætir City í úrslitum

Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley.

Fyrsti sigur Ólafs með FH

Ólafur Kristjánsson náði í sinn fyrsta sigur sem þjálfari FH í kvöld þegar liðið mætti Keflavík í Fótbolta.net mótinu. Liðið hafði ekki unnið fyrstu fimm leiki sína undir stjórn Ólafs.

Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss

Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum.

Mascherano á förum til Kína

Eftir átta góð ár hjá Barcelona þá er Argentínumaðurinn Javier Mascherano á förum frá félaginu og til Kína.

Sjá næstu 50 fréttir