Fleiri fréttir

Fín frammistaða á La Manga þrátt fyrir tap

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta laut í lægra haldi fyrir Noregi, 2-1, í vináttulandsleik á La Manga í gær. Landsliðsþjálfarinn var að mestu leyti ánægður með þennan fyrsta janúar-landsleik kvennalandsliðsins.

City örugglega áfram í úrslitin

Hörður Björgvin Magnússon og félagar í Bristol City tóku á móti Manchester City í seinni undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. City vann fyrri leikinn 2-1 og fór með 3-2 sigur í kvöld, vann því samanlagt 5-3.

Freyr sáttur: „Úrslitin skipta ekki máli“

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik Íslands og Noregs fyrr í dag, þrátt fyrir tap Íslands. Leikurinn var liður í æfingaferð landsliðsins til La Manga á Spáni.

Rúrik kominn af stað með nýja liðinu

Rúrik Gíslason byrjaði feril sinn hjá sínu nýja liði Sandhausen í dag. Honum gengur strax betur en á gamla staðnum því landsliðsmaðurinn fékk að spila tæpan hálftíma þegar liðið sótti Ingolstadt heim.

Tap gegn Noregi á Spáni

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði í dag 2-1 í vináttulandsleik gegn Norðmönnum sem var hluti af æfingaferð liðsins á La Manga á Spáni.

Neville orðinn landsliðsþjálfari Englands

Phil Neville hefur verið ráðinn sem nýr landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Enska knattspyrnusambandið greindi frá ráðningunni í dag.

Dyche framlengdi við Burnley

Burnley verðlaunaði knattspyrnustjóra sinn Sean Dyche fyrir vel unnin störf í dag þegar honum var boðin framlenging á samningi sínum.

Strákarnir töpuðu á móti Ísrael

Íslenska sautján ára landsliðið í fótbolta náði ekki að fylgja eftir sigri á Slóvökum þegar liðið mætti Ísrael á mótinu í Hvíta-Rússlandi.

Sanchez: Draumi líkast að vera kominn til United

Alexis Sanchez ljóstraði því upp í dag að hann hafi verið nálægt því að ganga í raðir Manchester United þegar Sir Alex Ferguson var við stjórnvöllinn. Hann gekk til liðs við félagið í dag, sem að eigin sögn er það stærsta á Englandi.

De Bruyne framlengdi hjá City

Á meðan nágrannarnir í Manchester United tilkynntu um komu Alexis Sanchez til félagsins sagði Manchester City frá því að Belginn Kevin de Bruyne hefði framlengt samning sinn við félagið.

Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi

Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu.

Orri Sigurður kominn til Noregs

Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska félagið Sarpsborg, en greint var frá því fyrir helgi að Valur væri búinn að komast að samkomulagi við Sarpsborg um kaup á miðverðinum.

Allardyce: Rooney og Gylfi geta ekki spilað saman

Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, segir að þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Wayne Rooney séu hæfileikaríkir leikmenn en vandamálið sé að hann geti ekki notaða þá báða á sama tíma. Ástæðan er að það er ekki pláss fyrir tvo leikmenn sem fara ekki hraðar yfir.

Sjá næstu 50 fréttir