Fleiri fréttir

Tottenham sigraði United með yfirburðum

Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar.

Bournemouth flengdi Chelsea

Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum.

KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi

Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni

Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur.

Özil búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal

Þetta ætlar að verða góður dagur fyrir Arsenal. Fyrr í dag gekk enska félagið frá kaupum á sóknarmanninum Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund og nú berast fréttir af því að Mesut Özil hafi skrifað undir nýjan samning.

Aubameyang kominn til Arsenal

Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal.

Chelsea keypti Palmieri frá Roma

Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri.

Eyðslumetið fallið á Englandi

Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum.

Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield

Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli.

Swansea komst upp úr fallsæti með sigri á Arsenal

Carlos Carvalhal vann sinn annan sigur í röð með Swansea þegar liðið mætti Arsenal á heimavelli sínum í kvöld. Arsene Wenger og hans menn hafa ekki náð í útisigur síðan í desember.

Mahrez bað Leicester um sölu

Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi.

„Hann er að gera mig geðveikan“

Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC.

Sara Björk framlengir við Wolfsburg

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir tilkynnti á Twitter í dag að hún væri búin að framlengja samningi sínum við þýska félagið Wolfsburg.

Sjá næstu 50 fréttir