Fleiri fréttir

Pickford efstur á óskalista Chelsea

Chelsea hefur áhuga á að kaupa Jordan Pickford frá Everton ef Thibaut Courtois verður seldur í sumar. Pickford var aðalmarkvörður Englendinga á HM í Rússlandi í sumar.

Portúgölsk innrás hjá Wolves

Nýliðar Wolves mæta með reynslumikið lið til leiks í ensku úrvalsdeildina í haust. Umboðsmaðurinn Jorge Mendes er vel tengdur inn í Úlfana en þeir hafa samið við stór nöfn sem eru einnig skjólstæðingar hans.

Dyche áhyggjufullur yfir meiðslum Pope

Nick Pope, markvörður Burnley, gæti verið lengi frá eftir alvarleg axlarmeiðsli sem hann hlaut í leik Burnley og Aberdeen í forkeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Mourinho: Liverpool verður að vinna deildina

Jose Mourinho, stjóri Man Utd, telur erkifjendurna í Liverpool verða að vinna til verðlauna á komandi leiktíð í kjölfar þess að hafa farið mikinn á leikmannamarkaðnum að undanförnu.

Valur tapaði í Andorra

Valur er 1-0 undir eftir fyrri leikinn gegn Santa Coloma frá Andorra í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Sjáðu mörkin og vítaspyrnukeppnina hjá Arsenal og Atletico

Atletico Madrid hafði betur í vítaspyrnukeppni gegn Arsenal í vináttuleik liðanna sem fram fór í Singapúr í dag. Luciano Vietto kom Atletico yfir í fyrri hálfleik áður en hinn 17 ára Emile Smith-Rowe jafnaði fyrir Arsenal.

United spurðist fyrir um Maguire

Leicester hefur borist fyrirspurn frá Manchester United varðandi möguleg kaup á enska varnarmanninum Harry Maguire. SkySports staðfesti þetta í dag.

Robert Green til Chelsea

Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea.

Martial farinn frá Bandaríkjunum

Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð.

El Clasico í lok október og byrjun mars

Spænska knattspyrnusambandið er búið að gefa út leikjaniðurröðun spænsku úrvalsdeildarinnar fyrir komandi leiktíð sem hefst 18.ágúst næstkomandi.

Zlatan: Ef LeBron lendir í vandræðum getur hann hringt í mig

Zlatan Ibrahimovic hefur óbilandi trú á sjálfum sér. Sjálfstraustið er ekki komið upp úr engu, hann er frábær fótboltamaður. Hann heldur því þó fram að ef Los Angeles Lakers gangi illa í NBA deildinni í vetur þá eigi LeBron James bara að hringja í sig.

Sjá næstu 50 fréttir