Fleiri fréttir

Barcelona vill Mignolet

Barcelona hefur áhuga á að fá markvörðinn Simon Mignolet frá Liverpool en þetta hefur Sky Sports fréttastofan eftir sínum heimildum.

Ógnandi framkoma, kúgun og einelti

Knattspyrnusamband Nýja-Sjálands er að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara kvenna eftir að Austurríkismaðurinn Andreas Heraf sagði starfi sínu lausu.

Emil færir sig um set á Ítalíu

Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson hefur fært sig um set í ítölsku úrvalsdeildinni. Hann er genginn til liðs við Frosinone Calcio.

Kristján Flóki lánaður til Svíþjóðar

Kristján Flóki Finnbogason hefur verið lánaður til sænska úrvalsdeildarliðsins Brommapojkarna út tímabilið. Þetta hefur Vísir eftir sínum heimildum.

Kjóstu um besta leikmann og mark júlímánaðar

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki júlímánaðar í Pepsi-deild karla. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Ólafur í tveggja leikja bann

Ólafur Jóhannesson mun ekki stýra Valsliðinu geegn Santa Coloma á fimmtudag því UEFA hefur dæmt hann í tveggja lekja bann.

Heimir hefur ekki rætt við Basel

Heimir Hallgrímsson, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá svissneska stórveldinu Basel.

Óli Stefán: Verðum svolítið kjarklausir

Grindvíkingar hefðu líklega verið ánægðir með eitt stig úr leik þeirra við KR fyrr í kvöld en því miður fyrir þá þá náðu KR-ingar að klára leikinn á seinustu mínútunum. Þjálfari Grindavíkur var hundfúll þegar blaðamaður náði á hann eftir leik.

Meiðsli Mahrez ekki alvarleg

Meiðsli Riyad Mahrez eru ekki eins alvarleg og fyrst var óttast og hann gæti spilað með Manchester City gegn Chelsea í leiknum um Samfélagsskjöldinn næsta sunnudag.

Dean Martin tekur við Selfyssingum

Dean Martin hefur verið ráðinn þjálfari Selfoss í Inkasso deild karla. Félagið tilkynnti ráðningu hans á blaðamannafundi í hádeginu.

Pickford fær nýjan samning hjá Everton

Everton vill sjá Jordan Pickford skrifa undir nýjan samning við félagið um leið og hann snýr aftur úr sumarfríi. Pickford er talinn efstur á óskalista Chelsea.

Sjá næstu 50 fréttir