Fleiri fréttir

Sænska leiðin farin á ný

Erik Hamrén verður næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Fótboltaritstjóri The Guardian segir að Hamrén hafi ekki verið mjög vinsæll sem landsliðsþjálfari og hann sé talsvert frábrugðinn Lars Lagerbäck.

Hver er þessi Erik Hamrén sem er að taka við Íslandi?

Svíinn Erik Hamrén er að fara að taka við íslenska landsliðinu en á því leikur enginn vafi ennþá þótt að KSÍ sé ekki búið að staðfesta ráðninguna. Sú staðfestning og blaðamannafundurinn koma líklega seinna í þessari viku.

Leik Grindavíkur og Víkings frestað

Leik Grindavíkur og Víkings í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað. Leikurinn mun í staðinn fara fram annað kvöld.

Freyr líklegur aðstoðarþjálfari Hamren

Freyr Alexandersson er í viðræðum við Knattspyrnusamband Íslands um að taka við stöðu aðstoðarþjálfara karlalandsliðsins. Fótbolti.net greindi frá þessu í dag.

Witsel til Dortmund frá Kína

Borussia Dortmund hefur fengið belgíska miðjumannin Axel Witsel frá kínverska félaginu Tianjin Quanjian. Eftir gott HM er Belginn kominn aftur til Evrópu.

Hannes gæti mætt Alberti eða Val

Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út.

Klopp: Verður erfitt þrátt fyrir styrkingar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að þrátt fyrir miklar styrkir í sumar verði deildin afar erfið. Liverpool-liðið þurfi að vera klárt í hverri einustu viku, ekki bara í nokkra leiki.

Sjá næstu 50 fréttir