Fleiri fréttir

Skilur ekki alla þessa gagnrýni

Arsenal er stigalaust eftir tvo fyrstu leiki sína í ensku úrvalsdeildinni en þetta voru leikir sem voru jafnframt fyrstu tveir deildarleikirnir síðan að Arsene Wenger hætti eftir rúmlega tveggja áratuga starf.

Henry með boð frá Bordeaux

Thierry Henry er með boð frá franska liðinu Bordeaux um að verða næsti stjóri liðsins en þetta herma heimildir Sky Sorts.

Mikilvægur sigur Hauka

Haukar lyftu sér úr fallsæti með 2-1 sigri á Fram á Schenkervellinum en leikurinn var liður í átjándu umferð Inkasso-deildar karla.

Cristiano Ronaldo leiðir ítölsku deildina út úr skugganum

Örlög ítalsku deildarinnar breyttust 10. júlí 2018. Það er dagurinn sem Sería A eignaðist aftur eina af stærstu fótboltastjörnum heims þegar Cristiano Ronaldo ákvað að yfirgefa Evrópumeistara Real Madrid og semja við Juventus.

Mun meiri hraði í Frakklandi

Rúnar Alex Rúnarsson er búinn að koma sér vel fyrir hjá liði Dijon í frönsku úrvalsdeildinni. Félagið er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir og hélt hann hreinu í síðasta leik sem skilaði honum sæti í liði vikunnar.

Bolasie að verða samherji Birkis

Allt stefnir í það að Yannick Bolasie verði samherji Birkis Bjarnasonar hjá Aston Villa í ensku B-deildinni út tímabilið.

Morten Beck með slitið krossband

Danski hægri bakvörðurinn, Morten Beck, er með slitið krossband og rifinn liðþófa. Hann spilar því ekki meira með KR á þessari leiktíð.

Lukkuteppi stuðningsmanns varð að treyju Rostov

Rússneska félagið Rostov, sem þeir Sverrir Ingi Ingason, Ragnar Sigurðsson og Björn Bergmann Sigurðarson leika með, hefur gefið út sérstakan fjórða búning félagsins tileinkaðan lukkuteppi félagsins.

Sjá næstu 50 fréttir