Fleiri fréttir

Pedersen valinn bestur

Patrick Pedersen var valinn besti leikmaður Pepsideildar karla af leikmönnum deildarinnar. Valið var kunngjört á heimasíðu KSÍ í dag.

Haukur Páll: Ástæðan fyrir því að maður er í þessu

Fyrirliði Valsmanna átti erfitt með að koma orðunum frá sér þegar Valur fagnaði öðrum Íslandsmeistaratitli sínum í röð á Hlíðarenda í dag. Valur vann öruggan sigur á Keflavík 4-1 í lokaumferðinni sem tryggði titilinn.

Óli Stefán vildi ekkert segja um sína framtíð: Algjört aukaatriði núna

„Þetta er kannski svolítið takturinn í liðinu síðustu 5-6 vikurnar. Það er búið að vera ótrúlega erfitt og ég var að vona að við myndum finna gleðina og taktinn því við lögðum vikuna þannig upp, styttum æfingar og höfðu þær snarpari. Því miður skilaði það sér ekki og við vorum og höfum verið hálf loftlausir,“ sagði Óli Stefán Flóventsson eftir 5-2 tap gegn ÍBV í dag en þetta var síðasti leikur hans með Grindavíkurliðið.

Jón Daði heldur áfram að skora

Jón Daði Böðvarsson var enn og aftur á skotskónum fyrir Reading sem gerði 2-2 jafntefli við Brentford á útivelli.

Öruggt hjá City

Manchester City tyllti sér, að minnsta kosti tímabundið, á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 2-0 sigri á Brighton í dag.

Arsenal upp fyrir Watford

Arsenal vann í dag sinn fimmta sigur í röð í ensku úrvalsdeildinni en eftir góða byrjun hefur Watford gefið eftir.

Guardiola: Sterling er sérstakur

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að Raheem Sterling, framherji liðsins, sé betri í dag en á síðustu leiktíð en segir hann dálítið sérstakan strák.

Mourinho: Pogba var aldrei varafyrirliði

Fátt annað var rætt um á blaðamannafundi Jose Mourinho í gær en samband hans og miðjumannsins Paul Pogba en sambandið þar virðist ekki gott.

Hodgson vill að dómararnir verndi Zaha

Roy Hodgson, stjóri Crystal Palace, segir að félagið treysti dómurum Englands til þess að vernda Wilfried Zaha sem hefur orðið fyrir nokkrum skrautlegum tæklingum nýlega.

Barcelona vill breyta merki félagsins

Forráðamenn Barcelona ætla að breyta merki félagsins fyrir næstu leiktíð. Þetta yrði í 11. skipti sem merki félagsins er breytt í 119 ára sögu þess.

Pogba spilar á morgun: „Hvaða rifrildi?“

Jose Mourinho sat fyrir svörum blaðamanna í dag fyrir leik Manchester United og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Mál Mourinho og Pogba var að sjálfsögðu það sem brann á allra vörum.

Kjóstu um besta leikmann og mark september

Pepsimörkin á Stöð 2 Sport standa fyrir kosningu á besta leikmanni og marki septembermánaðar í Pepsi-deild kvenna. Kosningin fer fram á Vísi en tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan.

Sjá næstu 50 fréttir