Fleiri fréttir

Áhugi Chelsea truflaði ekki Pickford

Jordan Pickford, markvörður Everton og enska landsliðsins, segir að þrátt fyrir miklar sögusagnir um að hann væri á förum frá Everton í sumar hafi hann alltaf verið einbeittur á Everton og ekkert annað.

Óli Stefán efstur á blaði hjá KA

KA vill fá Óla Stefán Flóventsson sem næsta þjálfari en þetta staðfesti framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar félagsins í samtali við Morgunblaðið í kvöld.

Leikmenn Barcelona eru tapsárir

Ivan Cuellar, markvörður Leganes, var ekki hrifinn af framkomu leikmanna Barcelona í gær og skammaði þá fyrir að vera tapsára.

EM 2024 verður í Þýskalandi

Evrópumótið í fótbolta árið 2024 verður haldið í Þýskalandi. UEFA tilkynnti um ákvörðun sína rétt í þessu.

VAR í Meistaradeildinni næsta vetur

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð.

Chelsea sagt vera til sölu

Sjónvarpsstöðin Bloomberg greindi frá því í gær að eigandi Chelsea, Roman Abramovich, væri búinn að leita sér ráðgjafar vegna væntanlegrar sölu á enska knattspyrnufélaginu.

„Fáránlegt“ að framlengja samning Southgate

Það væri „fáránlegt“ fyrir enska knattspyrnusambandið að framlengja samning sinn við núverandi landsliðsþjálfara Gareth Southgate. Það segir Danny Murphy, fyrrum landsliðsmaður.

Heimi og KSÍ greinir á um bónusgreiðslur vegna HM

Heimir Hallgrímsson, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsins, stendur í stappi við Knattspyrnusamband Íslands að fá bónusgreiðslur greiddar sem hann telur sig eiga rétt á samkvæmt samningi.

Þurfum að hugsa um krakkana frekar en tindáta í Breiðholtinu

Formaður Leiknis segir að það þjóni hagsmunum ÍR og Leiknis R. að sameina knattspyrnudeildir félaganna í eina öfluga knattspyrnudeild. Hugmyndin hefur verið lengi í umræðunni en á fundi á dögunum var tekin ákvörðun um að utanaðkomandi aðili myndi leggja fram tillögur eftir hagsmunum beggja félaganna.

Gazzaniga hetja Tottenham í vítaspyrnukeppni

Tottenham er komið áfram í Carabao-bikarnum eftir sigur á Watford í vítaspyrnukeppni. Staðan var 2-2 að loknum venjulegum leiktíma en í vítaspyrnukeppninni stal Paulo Gazzaniga senunni.

Barcelona tapaði gegn Leganes

Barcelona er í vandræðum í spænsku úrvalsdeildinni en í kvöld tapaði liðið 2-1 fyrir Leganes á útivelli eftir að hafa komist í 1-0.

Dijon fékk skell gegn Lyon

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Dijon voru ekki klárir í slaginn frá byrjun gegn Lyon í frönsku úrvalsdeildinni og fengu að kenna á því.

Tveggja marka tap í Þýskalandi

Þór/KA tapaði síðari leiknum gegn Wolfsburg, 2-0, í 32-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en samanlagt tapaði Þór/KA leikjunum tveimur, 3-0.

Kristján hættir með ÍBV

Kristján Guðmundsson verður ekki áfram þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en þetta kemur fram í tilkynningu frá Eyjamönnum.

Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark

Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum.

Sjá næstu 50 fréttir