Fleiri fréttir

Holland í góðum málum gegn Dönum

Hollendingar eru í góðum málum fyrir síðari leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á HM kvenna sem fer fram í Frakklandi næsta sumar.

Enn eitt tapið hjá Frosinone

Það gengur ekki né rekur hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Frosinone en þeir töpuðu enn einum leiknum í kvöld er liðið tapaði 3-2 fyrir Torino.

Dwight Yorke vill verða stjóri Birkis

Fyrrum framherjinn Dwight Yorke segist vera búinn að sækja um starf knattspyrnustjóra Aston Villa. Hann telur sig geta komið með hugarfar sigurvegara inn í liðið.

De Bruyne gæti spilað gegn Liverpool

Kevin de Bruyne gæti snúið aftur í lið Manchester City í stórleiknum gegn Liverpool á sunnudaginn. Belginn hefur ekki spilað leik í nærri tvo mánuði.

Enginn Jón Daði en Albert og Jón Dagur fá sæti í landsliðshópnum

Eric Hamrén, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, valdi í dag hópinn sem að mætir heimsmeisturum Frakka í vináttuleik ytra 11. október og Sviss mánudaginn 15. október á Laugardalsvelli. Þetta verður þriðji leikur liðsins í Þjóðadeildinni en fyrstu tveir töpuðust illa gegn Sviss úti og Belgíu heima.

Ryder tekur við Þór

Gregg Ryder er nýr þjálfari Þórs í Inkasso deild karla í fótbolta. Hann tekur við liðinu af Lárusi Orra Sigurðssyni.

Southgate segir dyrnar ekki lokaðar á Hart

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, segir að landsliðsferli Joe Hart sé ekki lokið en Hart var ekki valinn í landsliðshóp Englands fyrir leikina gegn Króatíu og Spáni í Þjóðadeildinni.

PSG og Rauða stjarnan ákærð af UEFA

UEFA hefur ákært Paris Saint-Germain og Rauðu stjörnuna fyrir slagsmál stuðningsmanna liðanna eftir leik þeirra í Meistaradeild Evrópu á miðvikudag.

Magnaður sigur Malmö á Besiktas

Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö gerðu sér lítið fyrir og skelltu tyrkneska stórveldinu, Besiktas, 2-0 á heimavelli í I-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld.

Thierry Henry nýr stjóri Birkis?

Thierry Henry gæti orðið nýr knattspyrnustjóri Birkis Bjarnasonar en hann er efstur á óskalista forráðamanna Aston Villa.

Aron Snær framlengdi við Fylki

Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag.

Southgate með enska liðið á HM 2022

Gareth Southgate mun stýra enska landsliðinu fram yfir HM 2022 samkvæmt frétt Sky Sports. Southgate á að hafa komist að munnlegu samkomulagi um nýjan samning.

Meiðsli Keita ekki alvarleg

Naby Keita ætti að geta tekið þátt í leik Liverpool og Manchester City á sunnudaginn. Meiðslin sem hann varð fyrir í leik Liverpool og Napólí í gærkvöld voru ekki alvarleg.

Pogba: Mér var bannað að tala

Paul Pogba segir sér hafa verið bannað að ræða við fjölmiðla eftir jafntefli Manchester United og Valencia í Meistaradeild Evrópu á þriðjudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir