Fleiri fréttir

Klopp: Vorum of oft út úr skipulaginu

Jurgen Klopp sagði leikmenn Liverpool vera of oft út úr skipulagi í tapinu fyrir Napólí í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Lorenzo Insigne skoraði sigurmarkið á lokamínútunni.

Dramatískur sigur Napólí

Lorenzo Insigne tryggði Napólí sigur á Liverpool með marki á lokamínútum leiks liðanna í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Börsungar fóru illa með Tottenham

Tottenham er í vondum málum í B-riðli Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Barcelona á heimavelli. Inter vann PSV í Hollandi svo Tottenham er sex stigum frá útsláttarkeppninni eftir tvo leiki.

Neymar með þrennu í stórsigri PSG

PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG.

Frá Þórsvellinum á Anfield

Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu.

Kálhaus kastað í stjóra Birkis

Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi.

Logi hættur í Víkinni

Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

Dybala með þrennu í fjarveru Ronaldo

Paulo Dybala var funheitur er Juventus vann 3-0 sigur á Young Boys í H-riðlinum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk leiksins.

Kolbeinn fær nýjan þjálfara

Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag.

Sjá næstu 50 fréttir