Fleiri fréttir

Neymar með þrennu í stórsigri PSG

PSG valtaði yfir Crvena Zvezda, eða Rauðu stjörnuna, í C riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Neymar skoraði þrennu fyrir PSG.

Frá Þórsvellinum á Anfield

Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu.

Kálhaus kastað í stjóra Birkis

Það var mikill hiti á Villa Park í gærkvöldi er Birkir Bjarnason og félagar í Aston Villa gerðu 3-3 jafntefli við botnlið Preston í ensku B-deildinni í gærkvöldi.

Logi hættur í Víkinni

Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram.

Dybala með þrennu í fjarveru Ronaldo

Paulo Dybala var funheitur er Juventus vann 3-0 sigur á Young Boys í H-riðlinum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk leiksins.

Kolbeinn fær nýjan þjálfara

Kolbeinn Sigþórsson er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá franska liðinu Nantes. Fyrrum leikmaður félagsins tók við stjórn þess í dag.

Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ

Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar.

Sjá næstu 50 fréttir