Fleiri fréttir

Umboðsmaður Bale settur í bann

Umboðsmaður Gareth Bale og Luke Shaw hefur verið settur í þriggja mánaða bann frá öllu fótboltatengdu athæfi af enska knattspyrnusambandinu

Juventus gælir við endurkomu Zidane til Ítalíu

Manchester United gæti þurft að flýta sér í að semja við Zinedine Zidane vilji liðið fá hann sem nýjan knattspyrnustjóra því ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á að fá Zidane til sín.

Mourinho telur starf sitt ekki í hættu

Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum.

Óli Palli hættur með Fjölni

Ólafur Páll Snorrason er hættur þjálfun meistaraflokks karla hjá Fjölni. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sara Björk mætir Atletico Madrid

Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag.

Kóngurinn Ólafur Jóh

Valur varð Íslandsmeistari annað árið í röð eftir 4-1 sigur á botnliði Keflavíkur í lokaumferð Pepsi-deildar karla í fyrradag.

Flugeldasýning hjá Milan gegn Sassuolo

AC Milan lenti ekki í miklum vandræðum með Sassoulo á útivelli en Mílan vann 4-1 sigur í viðureign liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Emil spilaði allan leikinn í tapi

Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn í tapi Frosinone gegn Genoa en eftir leikinn er Frosinone með aðeins eitt stig í næstneðsta sæti deildarinnar.

Mayorga stígur fram: Ég öskraði á hann

Í fyrra var Cristiano Ronaldo sakaður um nauðgun á Kathryn Mayorga í Las Vegas árið 2009 en Kathryn hefur nú komið fram til þess að lýsa atburðinum frekar.

Klopp: Þetta er eins og að hjóla

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ennþá hafa mikla trú á Mohamed Salah þrátt fyrir heldur slaka frammistöðu gegn Chelsea í gær.

Hipólito tekur við ÍBV

Pedro Hipólito verður næsti þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla en hann tekur við liðinu af Kristjáni Guðmundssyni.

Markalaust í daufum borgarslag

Ekkert mark var skorað í grannaslagnum milli Real Madrid og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir