Fleiri fréttir

Brynjar Ásgeir aftur til FH

Brynjar Ásgeir Guðmundsson er genginn til liðs við FH á nýjan leik en hann kemur til liðsins frá Grindavík.

Dele Alli nálgast nýjan samning

Dele Alli, leikmaður Tottenham, er nálægt því að skrifa undir nýjan samning við félagið en Sky Sports greinir frá þessu.

Willian: Þurfum ekki að óttast neinn

Brasilímaðurinn Willian, leikmaður Chelsea, segir að liðið þurfi ekki að óttast neitt lið í deildinni í vetur en liðið er ennþá taplaust undir stjórn Maurizio Sarri.

De Gea: Samningsmálin skipta ekki máli

David De Gea, markvörður Manchester United, segir að öll hans einbeiting þessa daganna sé á því að vinna leiki með liðinu, en ekki á samningsmálum hans.

Elís Rafn kominn í Stjörnuna

Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili.

La Liga íhugar að kæra FIFA

Forráðamenn La Liga deildarinnar hafa hótað því að kæra alþjóðaknattspyrnusambandið til íþróttadómstólsins ætli sambandið sér að standa í vegi fyrir því að leikur í La Liga verði leikinn í Bandaríkjunum.

Mourinho ekki viss um að de Gea verði áfram

Jose Mourinho hefur ekki mikla trú á því að David de Gea muni framlengja samning sinn við Manchester United. Hann biðlar þó til félagsins að gera allt sem það getur til þess að halda markverðinum spænska.

Ægir og Alex Freyr sömdu við KR

Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar.

Aron Einar byrjar líklega gegn Liverpool

Aron Einar Gunnarsson verður líklega í byrjunarliði Cardiff gegn Liverpool á morgun. Það má lesa á milli línanna hjá Neil Warnock á blaðamannafundi í dag.

Lingard gæti spilað gegn Everton

Jesse Lingard nálgast óðfluga endurkomu í lið Manchester United. Hann gæti fengið einhverjar mínútur með liðinu á móti Everton um helgina.

Özil hlær að gagnrýnendum

Þýski miðjumaðurinn Mesut Özil þykir mjög umdeildur leikmaður og fær reglulega harða gagnrýni í fjölmiðlum.

Martial hafnaði tilboði United

Nýjustu fréttir af samningaviðræðum Anthony Martial og Manchester United eru þær að Martial á að hafa hafnað síðasta tilboði United.

Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH

Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum.

Bonucci og Chiellini eru velkomnir til Harvard

Eftir leik Man. Utd og Juventus í Meistaradeildinni sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, að varnarmenn Juve - Giorgio Chiellini og Leonardo Bonucci - ættu að kenna varnarleik við Harvard-háskólann.

Klopp: Nú getum við hætt að tala um Salah

Mohamed Salah gerði sitt fimmtugasta mark fyrir Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Liverpool á Rauðu stjörnunni frá Belgrad í Meistaradeild Evrópu.

Salah bætti enn eitt metið í gær

Mohamed Salah, markahrókurinn frá Egyptalandi, skrifaði nafn sitt enn einu sinni í sögubækur Liverpool í gær þegar hann skoraði tvö mörk Liverpool í 4-0 sigri á Crvena Zvezda, Rauðu Stjörnunni frá Belgrad í gær.

Sjá næstu 50 fréttir