Fleiri fréttir

Martial ætlar að hafna PSG og Juve

Anthony Martial ætlar að hafna tilboðum frá Juventus, Paris Saint-Germain og Bayern München og skrifa undir nýjan samning við Manchester United. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Mourinho: Reyndum allt til enda

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi reynt allt gegn Juventus í kvöld en að það hafi ekki borið árangur.

Sigur tryggir sæti í efstu deild

Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Fjolla áfram í grænu

Fjolla Shala mun spila með Íslands- og bikarmeisturum Breiðabliks næstu þrjú árin. Hún framlengdi samning sinn við Blika í dag.

Özil markahæsti Þjóðverjinn á Englandi

Mesut Özil er kominn með fleiri mörk í ensku úrvalsdeildinni en Jurgen Klinsmann og Uwe Rösler sem gerir hann að markahæsta Þjóðverjanum í sögu deildarinnar.

Enginn Mandzukic gegn United

Juventus verður án Mario Mandzukic er liðið spilar við Manchester United í Meistaradeildinni annað kvöld en liðin eigast við á Old Trafford.

Elfar Árni áfram á Akureyri

Elfar Árni Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA en félagið tilkynnti þetta síðdegis í dag.

Ianni kærður en ekki Mourinho

Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, verður ekki refsað vegna látanna undir lok leiks Chelsea og Man. Utd um nýliðna helgi.

Guðmundur kominn til Eyja

Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við ÍBV og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta ári.

Inter án Nainggolan gegn Barcelona

Belgíski miðjumaðurinn Radja Nainggolan meiddist í Mílanóslagnum og mun líklega missa af mikilvægum leik gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu.

Sýningastjórinn Silva stýrði góðri skemmtun

Manchester City heldur áfram að skemmta stuðningsmönnum sínum með leiftrandi og glimrandi skemmtilegum sóknarleik sínum. Aron Einar Gunnarson lék langþráðar mínútur inni á knattspyrnuvellinum eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma h

Sjáðu mörkin þegar Everton lagði Palace

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton unnu þriðja leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar Crystal Palace heimsótti Goodison Park.

Sjá næstu 50 fréttir