Fleiri fréttir

Lið Boca Juniors farið í verkfall

Boca Juniors er komið í hart í baráttunni sinni fyrir því að nágrannar þeirra og erkifjendur í River Plate verði dæmdir úr leik í Copa Libertadores bikarnum.

Ritchie tjáir sig um klúður ársins: Ég mun aldrei gleyma þessu

Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Newcastle United, gat hlegið að klúðri Matt Ritchie eftir leik en aðeins af því að Newcastle liðið hélt út í 2-1 sigri á Burnley. Hefði Burnley jafnað metin hefði örugglega verið allt annað hljóð í spænska stjóranum.

Úrslitaleikur River og Boca verður spilaður utan Argentínu en hvar?

Úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores keppninni átti að fara fram í Buenos Aires á laugardag og svo var settur aftur á sama stað á sunnudag. Nú er hinsvegar orðið ljóst að argentínsku liðin fá ekki að útkljá sína baráttu innan landamæra Argentínu.

Nainggolan: Knattspyrnumenn mega reykja

Hinn belgíski miðjumaður Inter, Radja Nainggolan, segir að hann sé ekki sá slæmi strákur sem menn vilji láta hann líta út fyrir að vera.

Kennir River Plate mafíunni um árásina

Í dag kemur væntanlega í ljós hvenær seinni úrslitaleikur River Plate og Boca Juniors í Copa Libertadores bikarnum verður spilaður en honum var frestað tvívegis um helgina.

Vilja breyta forgangsröðuninni

Ánægja er á meðal forráðamanna íslenskra fótboltafélaga með að ársþing KSÍ fái aðkomu að því hvort starfi yfirmanns knattspyrnumála verði komið á koppinn og hvers eðlis það verður.

Leikurinn við Bournemouth of líkamlega erfiður fyrir Özil

Mesut Özil sat á varamannabekknum í níutíu mínútur og horfði á liðsfélaga sína hafa betur gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeilinni í gær. Unai Emery gaf í skyn að leikurinn tæki of mikið á líkamlega fyrir Özil.

Vill fá þrjá leikmenn frá Chelsea

Ítalskir fjölmiðlar hafa skrifað mikið um áhuga AC Milan á sænska framherjanum Zlatan Ibrahimovic en það eru miklu fleiri leikmenn á óskalistanum þegar félagsskiptaglugginn opnar aftur í janúar.

Vialli glímir við krabbamein

Ítalska goðsögnin Gianluca Vialli er að gefa út ævisögu sína á næstu dögum og þar kemur meðal annars fram að hann hefur verið að glíma við krabbamein síðasta árið.

Sjá næstu 50 fréttir