Fleiri fréttir

Bendtner á leiðinni í grjótið

Nicklas Bend­tner, samherji Matthíasar Vilhjálmssonar hjá Rosenborg, mun ekki áfrýja héraðsdómi Kaupmannahafnar sem dæmdi hann í 50 daga fang­elsi fyr­ir lík­ams­árás fyrr í þessum mánuði.

Fjögur ár í fyrsta leik á HM í Katar

Næsta heimsmeistarakeppnin í knattspyrnu fer fram í olíuríkinu Katar í Mið-Austurlöndum árið 2022. Eins og flestir vita þá fer keppnin fram á nýjum tíma.

Írar reka O'Neill og Keane

Írska knattspyrnulandsliðið er án þjálfara en þeir Martin O'Neill og Roy Keane fengu sparkið í morgun.

Virgil van Dijk huggaði dómarann eftir leik

Virgil van Dijk tryggði hollenska landsliðinu ekki aðeins 2-2 jafntefli og sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar í gærkvöldi. Hann hughreysti líka rúmenska dómarann eftir leikinn.

Pogba verður líklega með gegn Palace

Paul Pogba ætti að geta tekið þátt í leik Manchester United og Crystal Palace um helgina, læknateymi United telur Pogba verða orðin heilan heilsu.

Skilaboð frá Zlatan í stærsta íþróttablaði Ítala

Ítalska pressan heldur áfram að skrifa um mögulega endurkomu Svíans Zlatan Ibrahimovic í ítalska fótboltann og nýjasta útspilið eru skilaboð frá Zlatan sjálfum í stórblaðinu La Gazzetta dello Sport í dag.

Robbie Fowler: Liverpool þarf að fara vinna titla

Robbie Fowler, einn mesti markaskorarinn í sögu Liverpool, segir að það sé ekki nóg fyrir félagið að stefna bara á sæti meðal fjögurra efstu því að hans mati þarf Liverpool að fara vinna titla undir stjórn Jürgen Klopp.

Ofurdeildin er bara draumur

Tveir valdamestu mennirnir í Evrópuboltanum segja að allt tal um Ofurdeild í Evrópuboltanum sé tóm þvæla.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Fellaini: City ekki langt á undan okkur

Marouane Fellaini, miðjumaður Manchester United segir að liðið sé ekki langt frá því að vera jafn sterkt og grannarnir í Manchester City.

Sjá næstu 50 fréttir