Fleiri fréttir

Sölvi: „Finnst við hafa verið rændir marki“

Víkingur og FH gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik annarrar umferðar Pepsi Max deildarinnar í fótbolta. Sölvi Geir Ottesen, fyrirliði Víkings, skoraði mark sem var dæmt af og hann sagði Víkinga hafa verið rænda marki.

Óli vann Óla þriðja árið í röð

Óli Stefán Flóventsson stýrði KA-mönnum til sigurs á Íslandsmeisturum Vals í annarri umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu í gær.

Viktor kinnbeinsbrotnaði gegn Fylki

Viktor Jónsson, framherji ÍA, var fluttur burt af Fylkisvellinum í gær í sjúkrabíl og nú hefur verið staðfest að hann er kinnbeinsbrotinn.

Rúnar Páll: Við skorum alltaf mikið af mörkum

"Ég get ekki sagt að ég sé voðalega sáttur. Það er sárt að fá á sig víti þegar það er ekkert að gerast í leiknum hjá Grindavík, það er dýrt. Þeir fá ekki eitt einasta færi í þessum leik og Halli þurfti ekki að veraj einu sinni,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir jafnteflið í Grindavík í kvöld.

Jói Kalli: Sjálfsmarkið breytti leiknum

Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var vitaskuld ánægður með að hafa fengið eitt stig úr leiknum gegn Fylki í dag en hefði viljað fá meira.

Víkingur Ólafsvík vann nýliðana

Víkingur Ólafsvík, Keflavík, Fjölnir og Njarðvík byrjuðu tímabilið í Inkassodeildinni á sigri en deildin fór af stað um helgina.

Arnór Ingvi lagði upp í sigri

Arnór Ingvi Truastason lagði upp fyrra mark Malmö í 2-1 útisigri á Falkenbergs í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

United á ekki möguleika á Meistaradeildarsæti

Manchester United mun ekki vera á meðal þátttakanda í Meistardeild Evrópu á næsta tímabili eftir jafntefli við Huddersfield í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag.

Chelsea tók þriðja sætið

Chelsea fór upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með öruggum 3-0 sigri á Watford á heimavelli sínum í Lundúnum í dag.

Sjá næstu 50 fréttir