Fleiri fréttir

Liverpool treystir á vængbrotna Máva

Það verður annaðhvort Manchester City sem ver titil sinn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla og vinnur í sjötta skipti eða Liverpool sem rýfur 29 ára bið sína eftir því að vinna enska meistaratitilinn.

Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham

Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan.

Hjálmar Örn mætti á Kópavogsslaginn og setti saman innslag

Samfélagsmiðlastjarnan hressa Hjálmar Örn Jóhannsson mætti á sögulegan Kópavogsslag á milli HK og Breiðabliks í 2. umferð Pepsi Max deildar karla en þetta var í fyrsta sinn í ellefu ár sem Kópavogsliðin mættust í efstu deild í knattspyrnu.

Sextán ára stelpurnar okkar unnu 15-0

Íslenska sextán ára landslið kvenna í knattspyrnu bauð upp á mikla markaveislu á á UEFA Development Tournament í dag en leikið er í Króatíu.

Sjá næstu 50 fréttir