Fleiri fréttir

Håland getur ekki hætt að skora | Alfreð lagði upp sigurmark Augsburg

Bayern München tyllti sér á topp þýsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 3-1 útisigri á Mainz 05 í dag. Erling Braut Håland heldur áfram að raða inn mörkum fyrir Borussia Dortmund. Þá unnu Augsburg góðan 2-1 sigur á Werder Bremen þar sem Alfreð Finnbogason lagði upp sigurmark leiksins á 82. mínútu.

Leeds missti toppsætið | Jón Daði spilaði í markalausu jafntefli

Leeds United tapaði óvænt 0-1 á heimavelli gegn Wigan Athletic og missti því toppsæti ensku B-deildarinnar til West Bromwich Albion sem vann Luton Town 2-0. Jón Daði Böðvarsson lék hálftíma er Millwall gerði markalaust jafntefli gegn Sheffield Wednesday.

FH tapaði fyrir Grindavík

FH endar í 7. sæti Fótbolti.net mótsins eftir að liðið tapaði í dag 3-2 fyrir Grindavík í Skessunni.

Giroud fer ekki fet

Chelsea tókst ekki að finna framherja í staðinn fyrir Olivier Giroud.

Slakt gengi Al Arabi heldur áfram

Gengi Al Arabi í Katar hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu og í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Umm-Salal.

Setti nýtt heimsmet í landsliðsmörkum

Christine Sinclair bætti í nótt heimsmetið yfir flest mörk fyrir fótboltalandslið í karla og kvennaflokki þegar hún skoraði tvisvar í stórsigri Kanada á St Kitts og Nevis í forkeppni Ólympíuleikanna.

Sjá næstu 50 fréttir