Fleiri fréttir

Fanndís og Eyjólfur eiga von á barni

Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir leikur ekki með Íslandsmeisturum Vals í stórleiknum gegn Breiðabliki í kvöld þar sem hún er ólétt.

Linda Líf lenti illa og viðbeinsbrotnaði

Linda Líf Boama, einn af lykilmönnum Þróttar, verður ekki með liðinu í næstu leikjum í Pepsi Max-deild kvenna eftir að hafa viðbeinsbrotnað í jafnteflinu við KR í gærkvöld.

„Munurinn á mér og Solskjær er að hann fékk tíma“

David Moyes segir að Ole Gunnar Solskjær njóti góðs af því að forráðamenn Manchester United hafi sýnt honum þolinmæði. Hann hafi ekki fengið nægan tíma til að setja mark sitt á liðið þegar hann var stjóri þess tímabilið 2013-14.

Lærir mikið af suður-amerísku kempunum

Hinn átján ára gamli Andri Fannar Baldursson hefur fengið mörg stór tækifæri með ítalska úrvalsdeildarfélaginu Bologna á þessari leiktíð. Á þremur vikum hefur Andri Fannar spilað m.a. gegn Napoli, AC Milan og Inter.

Nik: Pirrandi að fá á sig mark svona seint

Þróttur gerði í kvöld 1-1 jafntefli við KR á útivelli í Pepsi Max deild kvenna. KR skoruðu jöfnunarmarkið í uppbótartíma en markið var ansi óvænt þar sem Þróttur voru búnar að vera betra liðið í seinni hálfleik.

Ísak Snær til St. Mirren á láni

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Norwich City, mun spila með skoska úrvalsdeildarfélaginu St. Mirren á næstu leiktíð en hann kemur á láni frá Norwich.

Löppin blá og marin: „Þetta var glórulaus tækling“

„Maður heyrði í Valsstelpunum kalla „þú skuldar okkur“ og eitthvað svoleiðis, og það virtist komast aðeins í hausinn á dómaranum,“ segir Hulda Hrund Arnarsdóttir, leikmaður Fylkis, sem birti myndskeið af ljótum áverka á vinstri fæti sínum eftir leik gegn Val á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir