Fleiri fréttir

Svíþjóð upp fyrir Ísland á markatölu

Sænska U21 árs landsliðið nýtti sér það að leikur Íslands og Ítalíu fór ekki fram í dag. Þeir unnu öruggan sigur á Lúxemborg og komust upp fyrir Ísland í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu.

Kári ekki fótbrotinn

Bjartsýni ríkir um að Kári Árnason geti leikið með íslenska landsliðinu gegn því ungverska eftir mánuð.

Elsta íslenska landslið sögunnar í gær

Meðalaldur leikmanna íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í sigrinum á Rúmeníu í gær er sá elsti frá upphafi en hann fór í fyrsta sinn yfir 31 ár.

Arnar áfram með KA

Arnar Grétarsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Óttast að Kári sé brotinn

Miðvörðurinn Kári Árnason fer í myndatöku í dag þar sem kannað verður hvort hann sé fótbrotinn.

Aron fær að vera áfram

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson verður áfram í íslenska hópnum fram yfir leikinn við Danmörku í Þjóðadeildinni á sunnudaginn.

Engar afsakanir hjá þjálfara Rúmena

Þrátt fyrir spurningar fjölmiðlamanna um dómgæslu og vallaraðstæður hafði Mirel Radoi, þjálfari Rúmeníu, engan áhuga á að nota annað en spilamennsku sinna manna sem ástæðu fyrir tapinu gegn Íslandi.

Aron Einar sáttur í leiks­lok: Gamla bandið komið saman aftur

Landsliðsfyrirliðinn var eðlilega mjög sáttur eftir 2-1 sigur Íslands á Rúmeníu. Hann var sáttur með frammistöðu liðsins en var duglegur að minna á að þetta væri fyrri hálfleikur og sá síðari færi fram í Ungverjalandi í nóvember.

Sjá næstu 50 fréttir