Fleiri fréttir

Guðlaugur Viktor spilaði allan leikinn í tapi Schalke

Íslenski landsliðsmaðurinn, Guðlaugur Viktor Pálsson, var að venju í byrjunarliði Schalke 04 þegar að liðið tók á móti Darmstadt í þýsku fyrstu deildinni í dag. Schalke gat með sigri farið enn nær toppnum en það mistókst. Darmstadt vann leikinn 2-4,

Amanda og Ingibjörg spiluðu í tapi Vålerenga | Sandviken meistari

Íslensku landsliðsmennirnir Amanda Andradóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir byrjuðu báðar í dag þegar að lið þeirra Vålerenga tapaði fyrir Stabæk á heimavelli, 0-1. Úrslitin réðust í norsku deildinni því Sandviken þurfti einungis einn sigur til þess að tryggja sér titilinn og hann kom í dag.

Dean Smith rekinn frá Aston Villa

Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur verið sagt upp störfum. Aston Villa hefur gengið illa í deildinni og eru sem stendur í 15. sæti í deildinni. Síðasti leikur Dean Smith við stjórnvölinn var tap gegn Southampton síðastaliðið föstudagskvöld.

Arnór spilaði í endurkomusigri Venezia á Roma

Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson kom inná sem varamaður í hálfleik í leik Venezia og Roma sem var leikinn á Pier Luigi Penzo vellinum í Feneyjum í dag. Venezia lenti undir í leiknum en vann að lokum 3-2 sigur.

Lewandowski í hóp með Messi og Ronaldo

Ótrúlegt ár pólska framherjans Robert Lewandowski heldur áfram. Með marki sínu á móti Freiburg í gær er hann búinn að skora 60 mörk fyrir Bayern Munchen og Pólska landsliðið samanlagt á þessu ári.

Southgate: Klopp hættir aldrei að skjóta

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er orðinn langþreyttur á pillunum sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sendir honum reglulega í fjölmiðlum.

Tuchel: Burnley voru heppnir

Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Real Madrid á toppinn eftir sigur

Það var mikið undir þegar að Real Madrid fékk nágranna sína í Rayo Vallecano í heimsókn í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eftir að hafa komist í 2-0 þá þurftu Madrídingar aðeins að svitna í lokin en unnu að síðustu góðan sigur, 2-1.

Poulsen sökkti Dortmund

Borussia Dortmund mistókst að halda í við risana í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld, en liðið mætti RB Leipzig. Það var Daninn Yussuf Poulsen sem reyndist munurinn á liðunum en hann skoraði sigurmarkið.

Rekinn eftir fyrsta sigurinn

Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins.

Cuadrado hetja Juventus

Juventus vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Kólumbíumaðurinn Juan Cuadrado sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu

Barcelona glutraði niður þriggja marka forystu í leik gegn Celta Vigo í dag í spænsku úrvalsdeildinni. Börsungar komust í 0-3 en Celta Vigo náði að jafna í 3-3 í þessum síðasta leik liðsins áður en Xavi tekur við liðinu.

Chelsea missteig sig í toppbaráttunni

Chelsea gerði jafntefli við Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir mikla yfirburði mestallan leikinn missti Chelsea niður forystuna og leiknum lauk með jafntefli, 1-1

Xavi mættur til Barcelona

Spænska stórveldið Barcelona hefur staðfest ráðningu goðsagnarinnar Xavi Hernandez í knattspyrnustjórastól félagsins.

„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“

„Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli.

Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils

Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag.

Conte: Þetta var klikkaður leikur

Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum.

Eddie Howe að taka við Newcastle

Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir