Fleiri fréttir

Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt

Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins.

Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid

Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili.

Úkraína stendur í þakkarskuld við Wales

Oleksandr Petrakov, þjálfari úkraínska landsliðsins, bað þjóð sína afsökunar og segir Úkraínumenn standa í þakkarskuld við Wales á tilfinningaþrungnum fréttamannafundi eftir 1-0 tap Úkraínu í Wales í gær.

„Þetta er leikur sem við eigum að vinna“

Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik.

Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar

Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik.

Aftur glutra Frakkar forystu sinni

Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu.

Mourinho orðaður við PSG

Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins.

Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag.

Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“

Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það.

Skipuleggja leik við Sáda

Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar.

„Mögnuðustu úr­slit í sögu Wa­les“

Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar.

Hjörtur að jafna sig eftir að­gerð

Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina.

„Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“

„Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram.

Albanía án sinna helstu framherja í kvöld

Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins.

Völlurinn í tætlum eftir inn­brot

Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 

Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst

Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar.

Frakklandsforseti beitti sér fyrir framlengingu Mbappé

Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur staðfest við fjölmiðla að hann beitti sér fyrir því að Kylian Mbappé yrði áfram leikmaður Paris Saint-Germain. Mbappé skrifaði undir nýjan samning nýverið eftir að hafa verið orðaður við Real Madrid á Spáni.

Messi skoraði öll fimm gegn Eistum

Argentína vann 5-0 sigur á Eistlandi í æfingaleik á Spáni í kvöld. Lionel Messi fór á kostum og skoraði öll fimm mörk Argentínu.

Wales á HM í fyrsta sinn í 64 ár

Wales er komið á heimsmeistaramót karla í fótbolta í annað sinn í sögu landsins. Liðið vann 1-0 sigur á Úkraínu í umspilsleik um HM-sæti í Cardiff í dag.

Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR

Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag.

Elísabet áfram á sigurbraut

Íslendingalið Kristianstad vann sinn fjórða leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

„Stoltur af því sem liðið gerði í Ísrael“

Ísak Bergmann Jóhannesson var í leikbanni þegar Ísland gerði jafntefli við Ísrael í Þjóðadeildinni í fótbolta á dögunum en hann kemur inn í hópinn fyrir leikinn gegn Albaníu á Laugardalsvelli á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir