Fleiri fréttir

Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm

„Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga.

Öruggt hjá PSG í Tou­lou­se

Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

„Langar að setja kröfu á Ís­lendinga að koma og styðja við okkur“

„Jú ég viðurkenni það. Mér líður bara ágætlega,“ sagði landsliðsmarkvörður Íslands og nýkrýndur bikarmeistari Sandra Sigurðardóttir aðspurð hvort henni liði ekki nokkuð vel þessa dagana. Sandra ræddi við fjölmiðla fyrir landsleikina mikilvægu sem fram fara í upphafi septembermánaðar.

Tuchel fær sekt fyrir um­mæli sín um Taylor

Thomas Tuchel, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur verið sektaður um tuttugu þúsund pund fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik sinna manna gegn Tottenham Hotspur á dögunum.

Nóg um að vera á skrif­stofu Sout­hampton

Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. 

„Mjög gaman og næs“

Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja.

Balotelli yfirgefur Birki og félaga

Mario Balotelli verður ekki áfram liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann er á leið til Sviss.

„Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“

Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM.

Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu

Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi.

Klopp: Rosalega harkalegt hjá stressuðum eigendum

Jürgen Klopp segir það með hreinum ólíkindum að eigendur Bournemouth hafi rekið knattspyrnustjórann Scott Parker í byrjun vikunnar, eftir 9-0 tap liðsins gegn lærisveinum Klopp í Liverpool.

City að fá stærðfræðiséní í vörnina

Manchester City er við það að ganga frá kaupum á svissneska miðverðinum Manuel Akanji frá Borussia Dortmund. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem fer þá leið í sumar á eftir Norðmanninum Erling Braut Haaland.

„Ég sé ekki eftir neinu“

Alexandra Jóhannsdóttir er klár í krefjandi og afar mikilvæga leiki í lokaumferðum undankeppni HM í fótbolta. Hún er glöð eftir að hafa gengið í raðir Fiorentina á Ítalíu en segist hafa lært afar mikið af dvöl sinni í Þýskalandi.

Leedsarinn lastar Lampard: „Þetta er hörmulegt“

Bandaríkjamaðurinn Jesse Marsch var vonsvikinn eftir 1-1 jafntefli lærisveina sinna í Leeds við Everton í ensku úrvalsdeildinni gærkvöld. Sérstaklega var hann ósáttur við það hvernig Everton nálgaðist leikinn.

Klopp segist vilja taka meiri áhættu á leikmannamarkaðnum

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist vilja taka meiri áhættu á leikmannamarkaðnum nú þegar félagið er í leit að miðjumanni rétt áður en félagsskiptaglugginn í flestum deildum evrópu lokar á morgun.

Tuchel: „Þarf ekki mikið til að vinna okkur“

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var sár og svekktur eftir 2-1 tap liðsins gegn Southampton í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Hann segir að liðið eigi erfitt með einbeitingu og að önnur lið þurfi ekki að gera mikið til að vinna Chelsea eins og staðan er núna.

Jóhann Berg og félagar unnu annan leikinn í röð

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley annan leikinn í röð í ensku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld er liðið vann sinn annan deildarleik í röð. Lokatölur 2-0 gegn Millwall og Burnley situr nú í þriðja sæti deildarinnar.

Góð byrjun nýliðanna heldur áfram | Wissa bjargaði stigi fyrir Brentford

Tveimur leikjum af fjórum sem fara fram í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu er nú lokið. Nýliðar Fulham halda áfram á sinni góðu byrjun, en liðið vann 2-1 sigur gegn Brighton. Á sama tíma gerðu Crystal Palaze og Brentford 1-1 jafntefli þar sem Yoane Wissa reyndist hetja gestanna.

Fulham að fá fyrrverandi leikmann Arsenal og Chelsea

Brasilíski miðjumaðurinn Willian er að öllum líkindum á leið í ensku úrvalsdeildina á ný eftir árs fjarveru. Þessi fyrrverandi leikmaður Arsenal og Chelsea er nú líklega á leið til Fulham.

Sassuolo tók stig af ítölsku meisturunum

Sassuolo gerði sér lítið fyrir og tók stig gegn Ítalíumeisturum AC Milan er liðin mættust á Stadio Mapei í Sassuolo í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 0-0 í heldur bragðdaufum leik.

Sjá næstu 50 fréttir