Fleiri fréttir

Robert Green til Chelsea

Kom ekkert við sögu hjá Huddersfield í fyrra en nú búinn að semja við Chelsea.

Martial farinn frá Bandaríkjunum

Anthony Martial, framherji Manchester United, hefur yfirgefið Manchester United í Bandaríkjunum þar sem liðið er í æfingaferð.

Leikmaður West Ham vekur áhuga Barcelona

Barcelona hefur sent einn af njósnurum sínum til Finnlands þar sem EM leikmanna nítján ára og yngri fer fram. Þar er leikmaður West Ham sem vekur athygli.

Klopp finnur fyrir auknum væntingum

Liverpool hefur farið mikinn á leikmannamarkaðnum í ár og stuðningsmenn gera kröfu á að liðið vinni til verðlauna á komandi leiktíð.

Sane: Chelsea verður helsta ógn City

Leroy Sane, vængmaður Manchester City, segir að Chelsea verði helsta ógn Chelsea á næsta tímabili. Hann segir að með nýjum stjóra verði þeir góðir á ný.

Mourinho tilbúinn til að selja Martial utan Englands

Frakkin Anthony Martial hefur átt erfitt uppdráttar hjá Manchester United undir stjórn Jose Mourinho og ekki náð að sanna sig til þessa í æfingaferð liðsins í Bandaríkjunum. Mourinho er tilbúinn til þess að selja leikmanninn, en hann má þó ekki fara til Chelsea.

Casillas tekur upp hanskann fyrir Karius

Loris Karius gerði mistök í 1-3 tapi Liverpool gegn Borussia Dortmund í æfingaleik liðanna í Bandaríkjunum í gærkvöldi og fékk að heyra það á samfélagsmiðlum í kjölfarið.

Dortmund kláraði Liverpool undir lokin

Borussia Dortmund fer vel af stað á undirbúningstímabili. Fyrir helgi lagði liðið Manchester City af velli og nú í kvöld unnu þeir 3-1 sigur á Liverpool í æfingarleik í Bandaríkjunum.

Ekkert tilboð komið í Schmeichel

Claude Puel, stjóri Leicester, segir að það hafi ekki borist nein tilboð í markvörðinn Kasper Schmeichel og að hann sé ekki á förum frá félaginu.

Keita: Önnur lið höfðu áhuga

Bæði Barcelona og Bayern Munich höfðu áhuga á að semja við Keita, en hann ákvað að lokum að ganga til liðs við Liverpool.

Mourinho: Nauðsynlegt að fá Sanchez inn

Alexis Sanchez gat ekki tekið þátt í fyrsta æfingaleik Manchester United á undirbúningstímabilinu þar sem hann var í vandræðum með vegabréfsáritun sína og mátti ekki ferðast til Bandaríkjanna. Jose Mourinho segir Sanchez verða að spila næsta leik eftir að hann komi til liðs við liðið.

Conte ætlar að lögsækja Chelsea

Antonio Conte ætlar að lögsækja fyrrum vinnuveitanda sinn, Chelsea, fyrir það hversu langan tíma félagið tók sér í að reka hann. Conte telur að félagið hafi kostað hann nýja atvinnumöguleika.

Sjá næstu 50 fréttir