Fleiri fréttir

Pochettino: Erum ekki meistaraefni enn

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, segir liðið ekki vera tilbúið til þess að berjast um Englandsmeistaratitilinn eins og staðan er í dag.

Van Dijk: Höfum ekki unnið neitt

Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, segir að það séu spennandi tímar framundan hjá Liverpool en segir að þó staða liðsins í deildinni sé góð verði liðið að halda áfram að spila sinn fótbolta.

Salah sleppur við refsingu

Mohamed Salah mun ekki fá neina refsingu frá enska knattspyrnusambandinu fyrir meinta dýfu í leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Gylfi sló met Eiðs Smára og Heiðars Helgu

Gylfi Þór Sigurðsson varð um helgina fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar sem nær því að skora átta deildarmörk fyrir áramót.

Zaha með gyllitilboð frá Kína

Wilfried Zaha, leikmaður Crystal Palace, er eftirsóttur og nú í morgun greindu enskir miðlar frá risatilboði í kappann.

Hazard afgreiddi Watford

Chelsea er í fjórða sætinu eftir góðan útisigur gegn Watford í síðasta leik dagsins í enska boltanum.

Sarri: Mikilvægt að læra af þessum mistökum

Maurizio Sarri, stjóri Chelsea, segir að hann muni sýna leikmönnum sínum mynband af þeim mistökum sem þeir gerðu gegn Leicester til þess að koma í veg fyrir fleiri mistök í framtíðinni.

Gabriel Jesus: Þetta hefur haft áhrif á mig

Gabriel Jesus, leikmaður Manchester City, segir að léleg spilamennska hans með City eigi mögulega rætur að rekja til lélegrar frammistöðu hans með Brasilíu í sumar.

Upphitun: Veislan heldur áfram í dag

Aðdáendur ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla eiga möguleika á því að sitja í sófanum, melta jólasteikina og horfa á leiki í deildinni frá hádegi fram á kvöld á öðrum degi jóla. Mögulegt er að Íslendingar mætist.

Klopp: Vil ekki hugsa um framtíðina

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist ekki vera viss hvar hann mun vera að þjálfa eftir 2022 en þá rennur samningur hans við Liverpool út.

Delph: Við munum bæta þetta upp

Fabian Delph, leikmaður Manchester City, segir að hann hafi engar áhyggjur af því að liðið bæti ekki upp fyrir slaka spilamennsku í síðasta leik gegn Leicester á morgun.

Solskjær: Bestu stuðningsmenn í heimi

Ole Gunnar Solskjær, nýr stjóri Manchester United, segir að það verði að hluta til erfitt að snúa aftur á Old Trafford en á sama tíma mjög sérstök stund fyrir hann.

Mata: Tími kominn á bjartsýni

Juan Mata, leikmaður Manchester United, segir að nú sé kominn tími til þess að leikmenn og stuðningsmenn United verði bjartsýnir á nýjan leik.

Messan: Enginn venjulegur hafsent

Þeir Rikki G, Gulli og Reynir fóru yfir allt það helsta úr síðustu umferð enska boltans og tóku þeir meðal annars fyrir topplið Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir