Fleiri fréttir

Juventus gengur á eftir Ramsey

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar á Ítalíu er Juventus að undirbúa samning fyrir Aaron Ramsey, miðjumann Arsenal.

Bjarki Már markahæstur í sigri

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk þegar hann var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag.

Mané: Allir búnir að gleyma verðinu

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Virgil Van Djik en hann segir að sá hollenski hafi gjörbreytt liðinu.

Pogba: Ég vil þakka José

Paul Pogba þakkaði fyrrum stjóra sínum, José Mourinho, í viðtalið eftir 5-1 sigurinn á Cardiff í gærkvöldi.

Pep: Mikið eftir af tímabilinu

Pep Guardiola var að vonum ósáttur eftir tap sinni manna gegn Crystal Palace í gær en ítrekaði það þó í viðtali eftir leik að það eru mikið af leikjum eftir.

Draumabyrjun Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins.

Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni

David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool.

Pochettino þaggar niður sögusagnir

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, hefur þaggað niður sögusagnir þess efnis að hann verði næsti stóri Manchester United í nýjasta viðtali sínu við Sky.

Klopp: Við gætum þurft 105 stig

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að lið hans gæti þurft að fá 105 stig til þess að landa Englandsmeistaratitlinum í vor.

Emery segir Özil eiga framtíð hjá Arsenal

Unai Emery, stjóri Arsenal, segir ekkert til í sögum þess efnis að Mesut Özil gæti verið á förum frá Lundúnarliðinu þegar opnað verður fyrir félagaskipti í janúar.

Sjáðu mörk Salah og Virgil

Átjánda umferð ensku úrvaldeildarinnar fór af stað í gærkvöldi með leik Wolves og Liverpool þar sem þeir rauðklæddu fóru með 2-0 sigur af hólmi.

Upphitun: Tekst Aroni og félögum að skemma frumraun Solskjær?

18.umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með leik Wolverhampton Wanderers og Liverpool. Íslendingaliðin eiga verðugt verkefni fyrir höndum um helgina. Burnley mætir Arsenal í hádeginu í dag og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson tekur á móti Manchester United í frumraun Ole Gunnar Solskjær. Gylfi Þór Sigurðsson fær svo gamla félaga í heimsókn á morgun.

Liverpool á toppnum um jólin

Liverpool mun hringja inn jólin á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 0-2 sigur á nýliðum Wolverhampton Wanderers í fyrsta leik 18.umferðar.

Everton ætlar að byggja 52 þúsund sæta völl

Everton ætlar að byggja nýjan heimavöll sem mun taka 52 þúsund manns í sæti og verður staðsettur á Bramley Moor Dock. Þetta er í fjórða skiptið sem Everton leggur til að færa heimavöll sinn.

Özil gæti farið á lán í janúar

Arsenal íhugar að senda Þjóðverjann Mesut Özil á lán í janúar. Özil hefur enn ekki náð að vinna sér inn traust Unai Emery.

Sjá næstu 50 fréttir