Fleiri fréttir

Hver er besti stjórinn sem lærði undir Sir Alex?

32 leikmenn sem spiluðu undir stjórn Sir Alex Ferguson hjá Manchester United hafa reynt fyrir sér sem knattspyrnustjórar eftir að skórnir fóru á hilluna. Einn þeirra tók í dag við stjórn United, en hvaða lærlingur Sir Alex er besti stjórinn?

United staðfesti Solskjær og Phelan

Manchester United hefur staðfest Ole Gunnar Solskjær sem bráðabirgðastjóra félagsins og í þetta skiptið var ekki um nein mistök að ræða.

Solskjær að taka við United

Ole Gunnar Solskjær, fyrrum framherji Manchester United til margra ára, verður bráðabirgðarstjóri liðsins ef marka má heimasíðu félagsins og forsætisráðherra Noregs.

De Bruyne: Ég var ekki of þreyttur

Kevin de Bruyne segist ekki hafa verið dauðþreyttur eftir síðasta tímabil, þvert á orð þjálfara hans Pep Guardiola. Belginn hefur fengið næga hvíld og er tilbúinn í að beita sér a fullum krafti fyrir Manchester City.

Klopp er aldrei langt frá þegar Mourinho er rekinn

Jose Mourinho var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United í dag. Þetta er ekki í fyrsta og ekki í annað skiptið sem Mourinho er rekinn og er það nokkuð daglegt brauð að knattspyrnustjórar missi starfið sitt. Jurgen Klopp virðist hins vegar allt af vera nálægt þegar Mourinho er látinn fjúka.

Moyes inn til að klára samninginn?

Manchester United leitar nú að bráðabirgðastjóra eftir að Jose Mourinho var rekinn í morgun. Stuðningsmenn United hafa grínast með að fá David Moyes inn til þess að klára samningstíma sinn.

Lögreglan rannsakar líkamsárás fyrrum leikmanns Chelsea

Breska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri líkamsárás fyrrum leikmanns enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea en málið kemur upp í framhaldi af ásökunum um kynþáttafordóma gagnvart ungum leikmönnum á áttunda, níunda og tíunda áratugnum.

Björgunarafrek ársins í fótboltanum

Hver þekkir ekki afsökun númer eitt í fótboltanum þegar þjálfarar og leikmenn tala um að hafa ekki nýtt færin. Leikmenn Wingate & Finchley gátu skammlaust skellt henni fram eftir leik sinn í enska bikarnum um helgina.

Messan: Það á að reka Mourinho á morgun

Eftir tap Manchester United fyrir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær fór strax af stað umræða um að United ætti að reka knattspyrnustjórann Jose Mourinho.

Mourinho hugsaði aldrei um að setja Pogba inn á

Manchester United tapaði fyrir erkifjendunum í Liverpool á Anfield í gær. Frammistaða United í leiknum þótti ein sú versta sem sést hefur í leikjum þessara liða en Jose Mourinho segist aldrei hafa hugsað um að setja Paul Pogba inn á.

Svissneski vasahnífurinn

Xherdan Shaqiri stal senunni þegar Liverpool endurheimti toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Manchester United í gær. Svisslendingurinn hefur reynst Rauða hernum gríðarlega mikilvægur í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir