Fleiri fréttir

Kolbeinn Aron er látinn

Kolbeinn Aron Arnarson markmaður ÍBV í handknattleik varð bráðkvaddur á heimili sínu í Vestmannaeyjum um jólin.

Kiel eltir Flensburg eins og skugginn

Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21.

Óðinn með sex mörk í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag.

Taldi þetta rétt skref á ferlinum

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG.

Nokkur spurningarmerki í þessum hóp vegna meiðsla

Rúmar þrjár vikur eru í að Ísland hefji leik á heimsmeistaramótinu í handbolta karla. Liðið mætir þá Króatíu í fyrsta leik sínum á mótinu. Mynd er að komast á hverjir muni skipa hópinn.

Myndband: Svona var blaðamannafundur HSÍ

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skar 28 manna hópinn niður í 20 fyrir æfingarnar fyrir HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku.

„Eitt erfiðasta val sem ég hef tekið þátt í“

Bjarki Már Elísson er ekki í 20 manna æfingahópi Guðmundar Guðmundssonar fyrir HM í janúar og fer því ekki á HM nema aðrir detti út. Guðmundur sagði þetta eitt erfiðasta val hans í kringum landsliðið.

Patrekur tekur við dönsku meisturunum í Skjern í júlí

Patrekur Jóhannesson hættir með Selfoss í vor og tekur við dönsku meisturunum í Skjern en austurríska handboltasambanið tilkynnti um þetta á heimasíðu sinni í morgun. Patrekur er að taka við starfinu af Ole Nørgaard sem hefur stýrt danska liðinu frá 2012.

Sjá næstu 50 fréttir