Fleiri fréttir

Reykti hass fyrir leiki

Stephen Jackson, sem spilaði í 14 ár í NBA-deildinni í körfubolta, segist hafa reykt hass fyrir leiki.

Elvar Már leikmaður vikunnar

Elvar Már Friðriksson hefur gert góða hluti með Barry í bandaríska háskólakörfuboltanum í vetur.

KR búið að finna staðgengil Bowen

KR tilkynnti fyrr í dag að félagið væri búið að semja við P.J. Alawoya um að leika með liðinu út tímabilið en hann kemur til liðsins eftir að Cedrick Bowen var leystur undan samningi á dögunum.

Höttur vann toppslaginn | Myndir

Höttur náði fjögurra stiga forskoti á toppi 1. deildar karla í körfubolta með góðum útisigri á Fjölni, 70-87, í uppgjöri toppliðanna í Grafarvogi í kvöld.

Finnur Freyr: Nýr leikmaður kynntur á laugardag

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR sagðist vera ánægður með sigurinn gegn Haukum í Dominos-deildinni í kvöld og þá sérstaklega í ljósi þeirra breytinga sem áttu sér stað þegar Cedrick Bowen var sendur heim.

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo.

Enn eitt tapið hjá Clevelend

LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir