Fleiri fréttir

NBA: Ástleysið háði ekki LeBron James og félögum á Valentínusardaginn | Myndbönd

Cleveland Cavaliers vann sigur á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þrátt fyrir að vera án eins af mönnunum sem voru valdir í Stjörnuleikinn sem fram fer um næstu helgi. Vandræðagemlingurinn DeMarcus Cousins sýndi mátt sinn gegn Lakers og Chicago Bulls er allt annað og betra lið með Jimmy Butler innanborðs.

Jókerinn í NBA er ekkert grín

Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017.

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd

Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar.

Spegilmynd af þeim fyrsta

Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.

Enginn í NBA-sögunni hefur grillað gömlu félagana eins og KD

Kevin Durant lék með liði Oklahoma City Thunder í níu NBA-tímabil og afrekaði næstum því allt með liðinu nema að verða NBA-meistari. Nú hefur hann endurskrifað NBA-söguna með framgöngu sinni í leikjum á móti Oklahoma City Thunder.

Sverrir: Mig vantaði þennan

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur, var gífurlega ánægður í samtali við Vísi eftir að hans stúlkur urðu bikarmeistarar eftir þriggja stiga sigur á Skallagrím í úrslitaleiknum í dag.

Haukur Helgi og félagar unnu fallslaginn

Haukur Helgi Pálsson og félagar í Rouen lönduðu mikilvægum sigri í spennuleik á móti Boulogne-sur-mer í frönsku b-deildinni í körfubolta í kvöld.

Borås gekk vel með Jakob inn á vellinum í kvöld

Borås Basket vann sannfærandi 31 stigs sigur á Malbas í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Þetta var svokallaður skyldusigur þar sem Malbas situr á botni deildarinnar með aðeins tvo sigra á öllu tímabilinu.

Spenna og öruggur sigur

Undanúrslitaleikir Maltbikars karla fara fram í Höllinni í dag. Friðrik Ingi Rúnarsson spáir í spilin.

Sjá næstu 50 fréttir