Fleiri fréttir

Tvö naum töp á þremur dögum hjá Jakobi og félögum

Jakob Sigurðarson snéri aftur í lið Borås Basket eftir eins leiks fjarveru vegna meiðsla en hann og félagar hans voru nálægt sigri á útivelli á móti liðinu í öðru sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Ég ligg ekki bara í sólbaði

Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson hefur farið á kostum með Barry-háskólanum í Miami. Hann var kjörinn besti leikmaður SSC-deildarinnar og er á leið í úrslitahelgi þar sem hann ætlar alla leið.

Jóhann: Menn þurfa að taka ábyrgð

Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur kallaði eftir að menn í sínu liði tækju á sig ábyrgð og sagði að varnarleikurinn gegn Stjörnunni í kvöld hefði verið slakur.

Baráttan um sæti í úrslitakeppninni harðnar

20. umferð Domino's-deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum en þetta er þriðja síðasta umferð deildarkeppninnar. Mikil spenna ríkir á öllum vígstöðvum um deildarmeistaratitilinn, síðustu sætin í úrslitakeppninni og hvaða lið fellur með Snæfelli.

Ari: Veit af umræðu dómaranna um mig á Facebook

Þjálfari Vals var æfur eftir naumt tap gegn Snæfelli í Dominos-deild kvenna en hann hellti sér yfir dómaraparið í viðtölum eftir leik þar sem hann sagðist vita af spjallþræði um sig.

Sjá næstu 50 fréttir